Flekkudalsá
By Sigurþór Gunnlaugsson

Flekkudalsá

Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 1. júlí til 15. september. Veiðin Lax, 3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn fiskur á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, Tunguá og Kjarlaksstaðaá. Flekkudalsá  er þriggja stanga laxveiðiá í …

Lesa meira Flekkudalsá