By SVFR ritstjórn

Leirvogsá – Vorveiði

Gisting Engin gisting í boði. Tímabil Frá 1.apríl til 30. maí. Veiðin Sjóbirtingur, 2 stangir. Eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í vorveiðinni er sjóbirtingur uppistaða veiðinnar. Á ári hverju veiðast afar stórir fiskar og oftar en ekki taka þeir litlar púpur frekar en straumflugur. Best er að …

Lesa meira Leirvogsá – Vorveiði

By SVFR ritstjórn

Miðá í Dölum

Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 1. júlí til 29. september. Veiðin Lax, 3 stangir, fluga og maðkur til 1. ágúst og eingöngu veitt á flugu eftir það. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Veiðisvæðið er rúmir 15 kílómetrar og rennur áin að mestu um eyrar. Með leyfum í Miðá fá …

Lesa meira Miðá í Dölum

By Sigurþór Gunnlaugsson

Leirvogsá

Gisting Kaffi- og salernisaðstaða en engin gisting í boði. Tímabil Frá 25. júní til 20. september. Veiðin Lax, 2 stangir, fluga og maðkur. Kvóti er fjórir laxar á stöng á vakt. Í vorveiðinni og eftir 31. ágúst er eingöngu veitt á flugu og öllum fiski sleppt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Það er hálf ótrúlegt …

Lesa meira Leirvogsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Laugardalsá

Gisting 12 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 21. júní til 17. september. Veiðin Lax, 2-3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er tveir laxar á vakt undir 70 cm. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Laugardalsá er afar skemmtileg nett tveggja til þriggja stanga á í Ísafjarðardjúpi. Áin rennur niður fallegan dal …

Lesa meira Laugardalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gufudalsá

Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 2. júlí til 5. september. Veiðin Bleikja, fjórar stangir, fluga, maðkur og spónn. Það er enginn kvóti en veiðimenn eru beðnir um að sýna hófsemi. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í ánni er aðallega sjóbleikja, oftast í kringum 1-2 pund, og er hún algjörlega frábær matfiskur. Þegar líður …

Lesa meira Gufudalsá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Gljúfurá

Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Skylda að kaupa þrif. Tímabil Frá 25. júní til 26. september. Veiðin Lax, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti er tveir laxar á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Í Gljúfurá eru um 60 merktir veiðistaðir. Veiðistaðirnir eru fjölbreyttir, sumir henta maðkveiði en aðrir fluguveiði. Eins og nafnið gefur til …

Lesa meira Gljúfurá

By Sigurþór Gunnlaugsson

Flókadalsá efri

Gisting 8 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 18. júní til 16. september. Veiðin Bleikja, þrjár stangir, maðkur og fluga. Kvóti eru átta bleikjur á vakt. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flókadalsá er ein besta bleikjuá á landinu. Stofninn er gríðarlega sterkur og það finnst ekki betri matfiskur en sjóbleikja úr Fljótunum. Það er fiskur frá …

Lesa meira Flókadalsá efri

By Sigurþór Gunnlaugsson

Flekkudalsá

Gisting 6 manns í sjálfsmennsku. Tímabil Frá 1. júlí til 15. september. Veiðin Lax, 3 stangir, eingöngu fluga með flugustöng. Kvóti er einn fiskur á dag. Hentar Byrjendum sem lengra komnum. Flekkudalsá er vinsæl laxveiðiperla á Fellströnd með góðu veiðihúsi. Veiðisvæðin samanstanda af veiði í Flekkudalsá, Tunguá og Kjarlaksstaðaá. Flekkudalsá  er þriggja stanga laxveiðiá í …

Lesa meira Flekkudalsá