Frábærir ungmennadagar að baki í Elliðaánum
Þá er ungmennadögum SVFR 2025 lokið þetta sumarið. Í ár voru dagarnir þrír og fór sá fyrsti fram 6. júlí en seinni tveir 10. og 11. ágúst. Tekið var á móti rúmlega 100 börnum og gaman að sjá áhuga ungu kynslóðarinnar á stangveiði aukast ári frá ári. Það var gleði, spenna og tilhlökkun í loftinu …