Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu
Ungmennastarfið fór fjörlega af stað í mars með tveimur skemmtilegum fluguhnýtingarhittingum í Rimaskóla. Mikael Marinó Rivera, sem hefur umsjón með starfinu, var alsæll þegar við náðum tali af honum og hafði þetta að segja: „Það var ótrúlega gaman að sjá alla þá sem mættu í fluguhnýtingarnar hér í Rimaskóla en óhætt er að segja að …
Lesa meira Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu