Stangaveiðitímabilið 2020 loksins að hefjast!
Núna er innan við vika í að tímabilið hefjist og þrátt fyrir áföllin sem hafa á okkur dunið, hvað er þá betra en að standa við Íslenska veiðiá og gleyma stað og stund? Vefsalan hefst í næstu viku þar sem hægt verður að sjá alla lausa daga af ársvæðum SVFR en viljum við benda á …