Endurbókun á veiðisvæðum SVFR 2025

Kæru veiðimenn

Kæru veiðimenn. Um leið og við þökkum ykkur fyrir að hafa sótt veiðisvæði okkar heim í sumar þá erum við farin að huga að úthlutunum fyrir 2025. -- Hér að neðan er form til útfyllingar fyrir þá sem vilja endurbóka sínar stangir, eða komast á biðlista, fyrir komandi veiðisumar 2025. -- Athugið að endurbókun á aðeins við svokallaðan forúthlutunartíma og ársvæði sem ekki fara í formlega félagsúthlutun. Ársvæði sem ekki er hægt að endurbóka eru t.d. Elliðaárnar, Korpa, Gljúfurá, Flókadalsá, Leirvogsá og Gufudalsá. Önnur ársvæði er hægt að endurbóka að hluta til eða í heild.

Verð veiðileyfa 2025

Verð á veiðileyfum árið 2025 munu í flestum tilfellum fylgja verðlagi og hækka um 7-10%. Langá hækkar aðeins umfram verðlag þar sem nýr samningur tók gildi 2024.
Ósk um dagsetningar:(verður að svara)
DD dot MM dot YYYY
DD dot MM dot YYYY
Hér væri gott að fá nánari upplýsingar um ósk um veiðidaga ef þú vilt eitthvað færa þig til á milli daga.
Hér væri gagnlegt að fá frá veiðimönnum hvað mætti betur fara við ána sem og í húsinu.
Reikningar verða væntanlega skrifaðir út í byrjun nóvember. Endilega skráið inn í þennan dálk ef reikningurinn á að fara á aðra kennitölu, t.d. fyrirtækjakennitölu.
Til að geta undirbúið komu þína í veiðihúsin sem best væri gott fyrir okkur að vita áætlaðan fjölda í húsi. Er einn veiðimaður á stöng/herbergi eða tveir?

Hjálpaðu okkur að gera betur:

Smá könnun varðandi upplifun þín á ársvæðum okkar síðasta sumar:
Ánægja með húsið og/eða þjónustu (ef við á)
Ánægja með umgjörðina við ána
Merkingar, veiðivegir eða annað.