Rafræn félagsskírteini SVFR
Kæri félagsmaður, Það gleður okkur að tilkynna að í ár höfum við tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa félagsskírteini SVFR út á stafrænu formi fyrir símaveski. Á félagsskírteininu má sjá uppfært félagsnúmer og ýmsar upplýsingar á bakhlið (pass info eða punktarnir þrír). Við erum að vinna í að fá samstarfsaðila til liðs við okkur …