Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Nú er farið að síga á seinni hluta veiðisumarsins og tími stóru hænganna að renna upp. Laxveiðin í sumar hefur verið með rólegra móti, silungsveiðin aftur á móti með ágætum. Langá er komin í 444 laxa, veiðin frekar róleg en koma skot inn á milli. Mikið af fiski í ánni segja kunnugir og …