Laxinn er mættur í Brúará
Þau gleðitíðindi bárust úr Brúará á dögunum að fyrsti laxinn væri kominn á land. Að þessu sinni var ánægjan tvöföld því hinn tólf ára gamli Garðar Logi Konráðsson var svo heppinn að krækja í maríulaxinn! Fiskurinn mældist 59 cm. og tók svartan Toby í fornfræga veiðistaðnum Vatnsmæli. Við sendum þessum glæsilega unga veiðimanni okkar bestu …