Uppskeruhátíð SVFR
Taktu 27. september frá og nældu þér í miða! Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig inn á mínar síður til að hægt sé að ganga frá greiðslu.
Taktu 27. september frá og nældu þér í miða! Athugið að nauðsynlegt er að skrá sig inn á mínar síður til að hægt sé að ganga frá greiðslu.
Elliðaár Síðasti veiðidagurinn var 15. september og enduðu Elliðaárnar í 938 löxum en það er besta veiði síðan 2018. Flekkudalsá Eins og í Elliðaánum var síðasti veiðidagur tímabilsins 15. september. Alls veiddust 148 laxar á stangirnar þrjár sem er góð bæting síðan í fyrra þegar 73 laxar veiddust. Gljúfurá Vikuveiðin var 17 laxar en alls …
Ótrúlegt en satt þá er haustið komið og árnar farnar að loka hver eftir annari, ennþá eru laus veiðileyfi á ársvæðum SVFR og hér er listi yfir þau. Gljúfurá í Borgarfirði – Þrjár stangir í sjálfsmennsku, áin er þekkt fyrir frábæra haustveiði og það er mikið af fiski á svæðinu. 24-26 september // 368.400kr fyrir …
Elliðaár 72 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 918 komnir á land sem er frábær veiði. Tímabilinu lýkur á sunnudaginn. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa verið 146 laxar skráðir í Flekkunni. Eins og Elliðaárnar lokar áin á sunnudaginn. Gljúfurá Vikuveiðin var 18 laxar ásamt slatta af …
Elliðaár 65 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 842 komnir á land þegar 9 dagar eru eftir af tímabilinu sem er mesta veiði síðan árið 2018 þegar veiddust 960 laxar. Elliðaárnar eru uppseldar. Flekkudalsá Vikuveiðin var 9 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 140 laxar í Flekkunni. Síðasta sumar veiddust …
Elliðaár 83 laxar veiddust í vikunni í Elliðaánum og eru alls 777 komnir á land. Ekki er ólíklegt að lokatalan verði nálægt 900 löxum! Elliðaárnar eru uppseldar í ár. Flekkudalsá Vikuveiðin var 6 laxar og slatti af sjóbirting, alls hafa veiðst 131 laxar í Flekkunni. Töluvert er af fiski á svæðinu og mun örugglega koma …
Vikuveiðin á svæðum SVFR var misgóð en nóg líf er á langflestum svæðum SVFR. Þar sem september er handan við hornið færist oft mikið fjör í leikinn og stóru hængarnir verða reiðir og fara að taka flugur veiðimanna. Ef þið lumið á flottum myndum frá svæðum SVFR megið þið endilega senda þær með stuttum texta …
Okkur þykir fátt skemmtilegra en þegar félagsmenn deila sögum úr veiði en feðgarnir Fannar Tómas Zimsen og Óli Björn Zimsen gerðu góða ferð í Þverá í byrjun mánaðarins og við gefum þeim orðið; Það var snemma morguns, um klukkan átta, laugardaginn 3. ágúst sem við feðgarnir fórum í Þverá í Haukadal. Veður var fínt til …
Tryggvi Þór Hilmarsson fékk þessa stórglæsilegu hrygnu í Sandá þann 16. ágúst síðastliðinn, hún mældist sléttir 100cm. Hrygnan stóra féll fyrir 1/3″ Klaka í Þriggjalaxahyl efri. Sandá er rómuð stórlaxá en þetta er fyrsti laxinn sem nær meternum þar í ár, svona stórar hrygnur eru sjaldséðar á Íslandi en oftast eru það hængarnir sem ná …
Elliðaár Alls eru 643 laxar komnir á land í Elliðaánum og er veiðin komin yfir heildarveiði síðasta sumars (625). Frá 15. ágúst verður veitt á fjórar stangir í Elliðaánum og eru þær uppseldar í ár. Flekkudalsá Áfram er góð veiði í Flekkudalsá og hafa 121 laxar veiðst, gaman er að segja frá því að veiðistaðurinn …