By SVFR ritstjórn

Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

Árnefnd Flekkudalsár óskar eftir öflugum liðsauka á nýju ári en um er að ræða tvö laus sæti í fimm manna nefnd. Umsækjendur þurfa ekki að búa yfir neinum sérstökum hæfileikum öðrum en dugnaði og vilja til að sinna sjálfboðastarfi í þágu félagsins. Þekking á ánni er mikill kostur en alls ekki skilyrði. Mest er um …

Lesa meira Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

By SVFR ritstjórn

Barna- og unglingastarfið að hefjast

Það gleður okkur að tilkynna að barna- og unglingastarfið hefst á á morgun, 11. mars, í Rimaskóla í Grafarvogi þar sem boðið verður upp á kennslu og góð ráð í fluguhnýtingum. Þetta er fyrsti hittingurinn í vetur en framundan er spennandi dagskrá á næstu vikum og mánuðum sem sjá má hér að neðan. Viðburðadagatal barna- …

Lesa meira Barna- og unglingastarfið að hefjast

Elliðaár
By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

Kæru félagsmenn. Á morgun kl 13:00 munum við opna fyrir sölu vorveiðileyfa í Leirvogsá og Korpu. Öll vorveiðileyfi verður að finna í vefsölu SVFR https://svfr.is/vefsala/ Í Leirvogsá eru báðar stangir seldar saman til 15. apríl, eins og síðustu ár er ein stöng seld í Korpu og er hún veidd annan hvern dag. Það eru einungis …

Lesa meira Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

By Hjörleifur Steinarsson

Nördaveisla Stangó

NÖRDAVEISLA STANGÓ – 12. MARS Á ÖLVER Nördaveislur Stangó halda áfram af fullum krafti. Næst á dagskrá er kvöld sem varpar ljósi á lífríkið í íslenskum ám og vötnum. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 12. mars á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00, dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. NÁTTÚRAN Í NÁVÍGI …

Lesa meira Nördaveisla Stangó

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur SVFR

Sterk fjárhagsstaða og Ragnheiður áfram formaður Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist um 10 milljónir króna á síðasta rekstrarári og nemur eigið fé félagsins nú 144 milljónum króna. Til samanburðar nam eigið fé einni milljón árið 2020. Þetta kom fram á aðalfundi SVFR, sem fór fram í Akóges-salnum …

Lesa meira Aðalfundur SVFR

By Svfr Ritstjórn

Aðalfundur SVFR í kvöld

Kæru félagar, Við minnum á aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur fer fram í kvöld, fimmtudaginn 27. febrúar, klukkan 18:00 í Akoges salnum Lágmúla 4. Boðið verður upp á léttar veitingar og eru félagsmenn hvattir til að mæta og efla tengslanetið. Dagskráin er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir …

Lesa meira Aðalfundur SVFR í kvöld

By Ingimundur Bergsson

Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2025

Ragnheiður sjálfkjörin í sæti formanns. Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson (#428) bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Hér má sjá framboðsræðu hennar. Þrír í framboði um þrjú stjórnarsæti. Lögum samkvæmt stendur til að kjósa þrjá stjórnarmenn til næstu tveggja ára …

Lesa meira Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2025

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur 2025 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður …

Lesa meira Aðalfundur 2025 – Dagskrá