By Árni Kristinn Skúlason

Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

Varmá er þekkt sem ein af betri sjóbirtingsám á SV-landi en fáir vita hversu snemmgenginn fiskurinn getur verið þar. Sigurður Þór Einarsson var við veiðar í Varmá 13. júní og fékk 75cm nýgenginn sjóbirting í Stöðvarbreiðu. Fiskurinn lét finna fyrir sér og Sigurður sagðist hafa verið með hjartað í buxunum því hann var með púpu …

Lesa meira Sjóbirtingurinn mættur í Varmá!

By Árni Kristinn Skúlason

Sumarblað Veiðimannsins er komið út!

Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann. Sumarblað Veiðimannsins sem hefur komið út í rúmlega 80 ár er fjölbreytt að vanda. Varpað er upp svipmynd af Elliðavatni þar sem veiðimenn geta orðið fullnuma í silungsveiðifræðunum, bara ef þeir velja réttu fluguna …

Lesa meira Sumarblað Veiðimannsins er komið út!

By Árni Kristinn Skúlason

Laxinn mættur í Elliðaár og Langá!

Sá silfraði er byrjaður að skríða upp í árnar á Vesturlandi og fyrir nokkrum dögum sáust fallegir laxar í Langá, nánar tiltekið í veiðistaðnum Krókódíl. Einnig hefur sést til laxa í Elliðaánum, þónokkrir laxar hafa sést á Breiðunni. Teljarinn er komin í gang í Elliðaánum og er baratímaspursmál hvenær fyrsti laxinn fari í gegnum hann! …

Lesa meira Laxinn mættur í Elliðaár og Langá!

By Árni Kristinn Skúlason

Vilt þú vera í stjórn kvennastarfs SVFR?

Kvennanefnd auglýsir eftir nýjum konum í stjórn nefndarinnar. Hlutverk nefndarkvenna er að undirbúa og skipuleggja fundi þar sem leitast skal við að efla tengsl veiðikvenna, hafa fræðslu, fyrirlestra og umræður tengdar veiði. Árleg verkefni eru t.d. undirbúningur veiðiferðar og kastnámskeið. Áhugasömum konum er bent á að fylla út umsókn á síðu SVFR, sjá hér – …

Lesa meira Vilt þú vera í stjórn kvennastarfs SVFR?

By Ingimundur Bergsson

Kastað til bata

Kastað til bata 2021 Í síðustu viku lauk verkefninu Kastað til bata 2021 sem er á vegum Krabbameinsfélagsins, Brjóstaheill – samhjálpar Kvenna og styrktaraðila, þar sem konum er boðið til veiðiferðar og hugsað sem endurhæfing fyrir konur sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini. Markmiðið er að veita konum tækifæri til að styrkja sig á líkama og …

Lesa meira Kastað til bata

By Árni Kristinn Skúlason

Svakaleg meðalstærð í Laxárdal!

Opnunarhollið í Laxárdal lauk veiði núna í hádeginu, Bjössi staðarhaldari sendi okkur póst og fór yfir tölfræðina sem er hreint út sagt mögnuð. “Hér í Laxárdal er búið að vera bjart og gott veður undanfarna daga. Fiskur er vel haldinn og var byrjunarhollið með 68 fiska í bók þar af 43 yfir 60 cm. Stærsti …

Lesa meira Svakaleg meðalstærð í Laxárdal!

By Árni Kristinn Skúlason

Júní – Hvað er í boði

Það styttist óðfluga í fyrstu laxveiðiár SVFR opni, eftir langa og erfiða þurrkatíð fór loksins að rigna og stefnir allt í að það verði flott vatn í ám á Vesturlandi. Við eigum til flott leyfi og ákváðum að henda í smá samantekt. Laxá í Laxárdal Stórir urriðar og teknísk veiði, það má segja að Laxárdalurinn …

Lesa meira Júní – Hvað er í boði

By Árni Kristinn Skúlason

Flott opnun í Mývatnssveit

Þá hefur fyrsta hollið klárað í Mývatnssveit, veðurguðirnir léku ekki við veiðimenn og gáfu þeim allskonar veður. Það stöðvaði veiðimenn ekki og veiddust 212 urriðar, fiskurinn kemur vel undan vetri og er feitur og sterkur eins og venjan er fyrir norðan! Hólmfríður sagði okkur að það vorar frekar seint en það eru mikil hlýindi í …

Lesa meira Flott opnun í Mývatnssveit

By Árni Kristinn Skúlason

Bíldsfell yfir til Stara

SVFR hefur með samþykki landeigenda framselt samning um veiðiréttinn í Bíldsfelli til veiðifélagins Stara ehf. Samningur þessa efnis hefur verið undirritaður og Starir hafa tekið við rekstri svæðisins. Veiðiréttur þeirra veiðimanna sem keypt hafa leyfi í Bíldsfelli af SVFR er að sjálfsögðu tryggður, en félagsmenn SVFR munu njóta sérkjara hjá Störum næstu tvö árin. Aðdáendur …

Lesa meira Bíldsfell yfir til Stara