By Svfr Ritstjórn

Elliðaár – útdráttur 2021

Útdráttur veiðileyfa í Elliðaánum 2021 verður á skrifstofu félagsins á morgun, föstudaginn 05. febrúar kl. 16:30. Niðurstöður verða kynntar á svfr.is og samhliða sendum við út reikninga til þeirra heppnu. Sem og áður er mikill áhugi meðal félagsmenna á leyfunum og því nokkur umframeftirspurn á ákveðnum tímabilum. Þeir félagar sem ekki fá umbeðna viku stendur …

Lesa meira Elliðaár – útdráttur 2021

By Svfr Ritstjórn

Aðalfundur 2021 – Framboð

Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn 25. febrúar 2021 með fyrirvara um sóttvarnarreglur. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt á svfr.is þegar nær dregur. Á aðalfundinum er formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið er um sæti þriggja meðstjórnenda …

Lesa meira Aðalfundur 2021 – Framboð

By Svfr Ritstjórn

Tölvupóstur | lykilorð

Kæru félagsmenn Í kvöld þegar verið var að vinna í vefsetrinu okkar fór fyrir mistök út póstur með upplýsingum um lykilorð á nokkra félagsmenn. Ef þú ert einn af þeim sem fékkst póstinn þá er sem betur fer ekkert hakk á ferðinni, bara eyða póstinum. Við biðjumst velvirðingar á þessu.

Lesa meira Tölvupóstur | lykilorð

By Svfr Ritstjórn

Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube

Kæru félagsmenn Á morgun klukkan 15:00 hefjum við drátt um hvaða félagsmenn fá holl í sumar í hinni eftirsóknarverðu Andakílsá. Sökum covid ætlum við að prófa að draga í beinni á Youtube rásinni okkar svo framarlega sem tæknin fer ekki að stríða okkur 🙂 Eftirspurnin var mikil og verður dregið nánast um hvert holl. Framkvæmdin …

Lesa meira Andakílsá 2021 úthlutun | Dregið í beinni á Youtube

By Svfr Ritstjórn

Langar þig í árnefnd Elliðaánna?

SVFR auglýsir eftir fólki í árnefnd Elliðaánna, sem skipuð verður á næstunni. Viðbúið er að margir félagsmenn muni bjóða fram sína starfskrafta, enda eru Elliðaárnar heimavöllur SVFR og einstök laxveiðiperla á heimsvísu. Áhugasamir geta sent inn umsókn hér https://web.svfr.is/oldweb/umsokn-nefndarstarf/ til og með 17. janúar nk. Stjórn SVFR hefur ákveðið að fjölga í nefndinni frá því …

Lesa meira Langar þig í árnefnd Elliðaánna?

By Svfr Ritstjórn

Árnefnd Flekkudalsár skipuð

Fyrir nokkru auglýstum við eftir áhugsömum félagsmönnum í árnefnd Flekkudalsár. Félaginu bárust yfir 30 umsóknir í þær 6 stöður sem voru í boði og við þökkum kærlega fyrir sýndan áhuga. Það var því vandasamt verk fyrir stjórn félagsins að velja úr þessum frambærilegu umsóknum. Þeirri vinnu er nú lokið og árnefnd Flekkudalsár skipa að þessu …

Lesa meira Árnefnd Flekkudalsár skipuð

By Svfr Ritstjórn

Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Á eftirfarandi dögum er skrifstofan lokuð yfir hátíðarnar: 23. desember, miðvikudagur 24. desember, fimmtudagur 30. desember, miðvikudagur 31. desember, fimmtudagur Á þeim dögum sem skrifstofan er opin er enn …

Lesa meira Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!

By Svfr Ritstjórn

Nýr Veiðimaður er kominn út

Nýr Veiðimaður er kominn út Vetrarblað Veiðimannsins 2020-2021 kom út á föstudaginn og er nú á leið til félagsmanna og áskrifenda. „Menn eldast ekki þegar þeir eru við veiðar. Stundaglas þeirra er stöðvað á meðan.“ Þetta er vel að orði komist hjá Víglundi Möller sem var ristjóri Veiðimannsins í 34 ár. Á 80 ára afmælisári …

Lesa meira Nýr Veiðimaður er kominn út