Laxveiðitímabilið 2025 að bresta á!
Nú þegar júní er senn hálfnaður og allt fer að bresta á er vel við hæfi að við byrjum að hita upp fyrir komandi tímabil með fréttum af okkar svæðum. Við hefjum leikinn fyrir norðan en urriðaveiðin í Mývatnssveit hefur verið mjög góð þrátt fyrir rysjótta tíð og þegar þetta er ritað eru 578 urriðar …