By Hjörleifur Steinarsson

Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí

Tvær stangir í Caddis hollinu 11.-14. júlí og 14.-17. júlí voru að losna og er þetta tilvalið tækifæri fyrir silungsveiðimenn að komast í þessi eftirsóttu holl. Topptími í ánni og þurrfluguveiðin í algleymingi þar sem þeir caddis bræður Hrafn og Óli halda utan um veiðimenn og leiðbeina af sinni alkunnu snilld. Það er óhætt að …

Lesa meira Caddis í Laxárdalnum 11.-14. júlí og 14.-17. júlí

By Ingimundur Bergsson

Veitt með Kalla Lú í Langá!

Dagana 26.-28. ágúst geta veiðimenn komist í svokallaðan handleiðslutúr eða “hosted tour” með Kalla Lú en hann þekkir ánna betur en flestir og hefur ánægju ef því að miðla sinni þekkingu. Fyrir túrinn mun Kalli standa fyrir kynningu á ánni fyrir þá sem kaupa stangir í þessu holli, þar sem skoðaðar verða myndir af lykilstöðum …

Lesa meira Veitt með Kalla Lú í Langá!

By Ingimundur Bergsson

Opnun Varmár frestað

Að höfðu samráði við Hveragerðisbæ og Veiðifélag Varmár verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma. Veiði hefst því ekki 1. apríl eins og ráðgert var. Samkvæmt mælingum Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru vatnsgæði Varmár undir viðmiðunarmörkum, vegna fráfalls frá hreinsistöð Hveragerðisbæjar við Vorsabæ. Vinna við endurbætur er að hefjast, enda er brýnt að bregðast við aðstæðum …

Lesa meira Opnun Varmár frestað

By Ingimundur Bergsson

Veiðileyfi í Elliðaár, Korpu og Leirvogsá komin í vefsöluna

Við vorum að fylla á vefsöluna laxveiðileyfin í Elliðaárnar, Korpu og Leirvogsá Það er þó verið að stilla leitarflokkana og eru öll leyfin í Elliðaárnar saman undir flokknum Elliðaár fh. Bæði vorveiðileyfin sem og laxveiðileyfin, fyrir og eftir hádegi. Einnig settum við í vefsöluna 3x tveggja daga holl í Haukadalsá á frábærum tíma. Hollin sem …

Lesa meira Veiðileyfi í Elliðaár, Korpu og Leirvogsá komin í vefsöluna

By Ingimundur Bergsson

Salmon Summit 2023 – Má bjóða þér?

NASF (Verndarsjóður villtra laxastofna) stendur fyrir ráðstefnunni Salmon Summit á Grand Hótel 16. og 17. mars næstkomandi. SVFR er stoltur styrktaraðili og langar að bjóða nokkrum áhugasömum félögum að sækja ráðstefnuna.  Nokkur sæti eru í boði. Ráðstefnan verður sett fimmtudaginn 16.3 kl. 8.15 af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni og er fjöldi fyrirlesara auk þess …

Lesa meira Salmon Summit 2023 – Má bjóða þér?

By Ingimundur Bergsson

Laus sæti í árnefnd Langár!

SVFR auglýsir eftir 5-6 félagsmönnum sem hafa áhuga á að starfa í árnefnd Langár á Mýrum. Árnefndir SVFR eru gífurlega mikilvægur hlekkur í félagastarfi okkar og sinna þróttmiklu og óeigingjörnu starfi á öllum ársvæðum sem SVFR hefur innan sinna vébanda. Árnefndir félagsins eru einskonar umsjónaraðilar hvers ársvæðis fyrir sig og sinna ýmsum verkefnum á ársvæðunum …

Lesa meira Laus sæti í árnefnd Langár!

By Ingimundur Bergsson

Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar

Nú er farið að styttast í næsta veiðitímabil og enn er nóg til að frábærum veiðileyfum en flest þessara holla hafa komið til baka í endursölu eftir úthlutun. Fyrir þá sem enn leita að draumahollinu í laxveiði má nefna að við eigum mjög góð holl í Haukadalsá, Sandá, Flekkudalsá, Gljúfurá, Laugardalsá og Miðaá. Einnig eigum …

Lesa meira Forskot á sæluna fyrir félagsmenn áður en vefsalan opnar

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur 2023 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 23. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður …

Lesa meira Aðalfundur 2023 – Dagskrá