Flugukastnámskeið SVFR
Góðan daginn. SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu. Við höfum samið við Jóhann Sigurð Þorbjörnsson, einn besta flugukastara og flugukastkennara landsins að sjá um þessi námskeið fyrir okkur. Nú þegar er uppselt á fyrstu 4 námskeiðin 5. og 6. maí og 12. og 13. maí, því höfum við ákveðið í samráði við Jóa …