By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið SVFR

Góðan daginn. SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu. Við höfum samið við Jóhann Sigurð Þorbjörnsson, einn besta flugukastara og flugukastkennara landsins að sjá um þessi námskeið fyrir okkur. Nú þegar er uppselt á fyrstu 4 námskeiðin 5. og 6. maí og 12. og 13. maí, því höfum við ákveðið í samráði við Jóa …

Lesa meira Flugukastnámskeið SVFR

By Eva María Grétarsdóttir

Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

Ungmennastarfið fór fjörlega af stað í mars með tveimur skemmtilegum fluguhnýtingarhittingum í Rimaskóla. Mikael Marinó Rivera, sem hefur umsjón með starfinu, var alsæll þegar við náðum tali af honum og hafði þetta að segja: „Það var ótrúlega gaman að sjá alla þá sem mættu í fluguhnýtingarnar hér í Rimaskóla en óhætt er að segja að …

Lesa meira Ungmennastarfið heldur áfram í apríl með tveimur veiðiferðum í Korpu

By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðin fer vel af stað!

Vorveiðin á svæðum SVFR fer vel af stað, við fengum skýrslur frá veiðimönnum sem opnuðu Brúará, Korpu og Leirvogsá. Í Brúará var Ragnar Ingi Danner árnefndarformaður við veiðar þar sem hann landaði 7 bleikjum og 2 urriðum og greinilega líf á svæðinu! Í Korpu var Przemek Madej við veiðar og fékk hann 7 urriða/sjóbirtinga og …

Lesa meira Vorveiðin fer vel af stað!

By SVFR ritstjórn

Biðin er á enda og nýtt veiðitímabil að hefjast!

Kæru félagar, Einn skemmtilegasti tími ársins er loksins runninn upp. Já, það verður svo sannarlega tilefni til að gleðjast þegar Brúará, Korpa og Leirvogsá opna árbakka sína fyrir veiðimönnum á morgun – fyrsta dag aprílmánaðar. Nóg er af lausum stöngum í Brúará næstu daga á meðan Korpa er einni stöng frá því að vera uppseld …

Lesa meira Biðin er á enda og nýtt veiðitímabil að hefjast!

By Eva María Grétarsdóttir

Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars

Það verður líf og fjör í Rimaskóla á sunnudaginn kemur, 30. mars, þegar síðari fluguhnýtingarhittingur ungmennastarfsins fer fram milli klukkan 13:00 og 15:00. Við bjóðum öll áhugasöm ungmenni velkomin óháð því hvort þau séu í félaginu eða ekki svo endilega látið orðið berast og takið með ykkur góðan vin/vinkonu eða uppáhalds frænkuna eða frændann. Skráning …

Lesa meira Fluguhnýtingar í Rimaskóla 30. mars

By SVFR ritstjórn

Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

Árnefnd Flekkudalsár óskar eftir öflugum liðsauka á nýju ári en um er að ræða tvö laus sæti í fimm manna nefnd. Umsækjendur þurfa ekki að búa yfir neinum sérstökum hæfileikum öðrum en dugnaði og vilja til að sinna sjálfboðastarfi í þágu félagsins. Þekking á ánni er mikill kostur en alls ekki skilyrði. Mest er um …

Lesa meira Viltu láta verkin tala í Flekkudalsá?

By SVFR ritstjórn

Barna- og unglingastarfið að hefjast

Það gleður okkur að tilkynna að barna- og unglingastarfið hefst á á morgun, 11. mars, í Rimaskóla í Grafarvogi þar sem boðið verður upp á kennslu og góð ráð í fluguhnýtingum. Þetta er fyrsti hittingurinn í vetur en framundan er spennandi dagskrá á næstu vikum og mánuðum sem sjá má hér að neðan. Viðburðadagatal barna- …

Lesa meira Barna- og unglingastarfið að hefjast