96 cm úr Laugardalsá!
Nú er tími stóru drekanna greinilega að renna upp, 96 cm fiskur veiddist í Blámýrarfljóti í Laugardalsá í gær. Veiðikonan Guðrún Theódórsdóttir veiddi þennan gríðarlega flotta hæng á Sunray shadow, sjá mynd hér að neðan. Það eru laus 3 holl í september í Laugardalsá, hvernig væri að skutlast vestur og setja í nokkra? Laugardalsá laus …