By SVFR ritstjórn

Veiðitölur og fréttir

Veiðin á svæðum SVFR hefur verið með ágætu móti í ár, veðurfar hefur verið mörgum svæðum gott en það hefur ekki verið skortur á rigningu eins og allir vita. Hér förum við létt yfir stöðuna í ánum. Andakílsá – Uppseld Ein eftirsóttasta áin hefur staðið fyrir sínu, veiðin er rólegri en síðustu ár en hefur …

Lesa meira Veiðitölur og fréttir

Hilmir Víglundsson með vænan lax sem tók á Fossbrotinu.
By Ingimundur Bergsson

Sandá hrokkin í gang!

Sandá í Þistilfirði er aldeilis hrokkin í gang en í gær var búið að bóka 86 fiska. Síðasta holl var með 23 fiska og hollið þar á undan með 28 fiska. Uppistaðan í veiðinni eru stórfiskar en nokkrir um og yfir 90 cm hafa veiðst þar síðustu daga. Á myndinni sem fylgir fréttinni er Hilmir …

Lesa meira Sandá hrokkin í gang!

By SVFR ritstjórn

101cm hrygna úr Haukadalsá!

Það er ekki á hverjum degi sem 101cm lax veiðist hér á landi og hvað þá svo stór hrygna. Það var Lovísa Sigurðardóttir sem veiddi laxinn síðasta föstudag á lítinn sunray í veiðistaðnum Blóta. Hrygnan stóra lét mikið fyrir sér hafa og gaf ekkert eftir, en eftir langa baráttu kom hún í land og mældist …

Lesa meira 101cm hrygna úr Haukadalsá!

By Ingimundur Bergsson

Góður gangur í Gljúfurá!

Gljúfurá í Borgarfirði er í toppmálum þessa dagana.  Það er kjörvatn í ánni og laxinn er vel dreifður um ána.  Veiðin er að skiptast nokkuð jafnt á flugu og maðk og greinilegt að laxinn er í miklu tökustuði.  Hollið sem lauk veiðum í gær endaði með 17 laxa, tvo sjóbirtinga,  eina bleikju og eina flundru.  …

Lesa meira Góður gangur í Gljúfurá!

By SVFR ritstjórn

Sandá komin í gang!

Veiði hófst í Sandá í Þistilfirði þann 24. júní og var holl númer tvö að ljúka veiðum í gær. Hollið landaði 5 löxum og misstu nokkra. Það er mikið vatn í Sandá sem er þó tær og flott. Talsvert af fiski er að ganga í þessum straumi og þegar síðustu veiðimenn hættu veiðum var áin …

Lesa meira Sandá komin í gang!

By SVFR ritstjórn

Frábær opnun Elliðaánna!

Elliðaárnar opnuðu í gærmorgun og þetta árið vantaði ekki laxinn en það komu 4 laxar á land á morgunvaktinni og 7 seinnipartinn. Í ár voru það Reykvíkingar ársins, þau Kamila Walijewska og Marco Pizzolato, sem opnuðu Elliðaárnar. Skemmst er frá að segja að það tók þau ekki langan tíma að fá maríulaxinn á Breiðunni enda …

Lesa meira Frábær opnun Elliðaánna!