Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir
Í síðustu viku varð vart við eldislax í Haukadalsá og hefur nú þegar tekist að veiða níu einstaklinga. Niðurstöður sýnatöku verða kynntar á næstu dögum og munu skýra hvaðan laxarnir sluppu, en talið er líklegt að þeir eigi uppruna sinn í sjóeldi á Vestfjörðum. Um helgina fóru sjálfboðaliðar frá Verndarsjóði Atlantshafslaxins (Nasf), ásamt landeigendum að …
Lesa meira Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir