By Ingimundur Bergsson

Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir

Í síðustu viku varð vart við eldislax í Haukadalsá og hefur nú þegar tekist að veiða níu einstaklinga. Niðurstöður sýnatöku verða kynntar á næstu dögum og munu skýra hvaðan laxarnir sluppu, en talið er líklegt að þeir eigi uppruna sinn í sjóeldi á Vestfjörðum. Um helgina fóru sjálfboðaliðar frá Verndarsjóði Atlantshafslaxins (Nasf), ásamt landeigendum að …

Lesa meira Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Það er varla hægt að stinga niður penna þessa vikuna nema að minnast á Haukadalsá og tragedíuna þar. SVFR,veiðifélag Haukadalsár og Landsamband Veiðifélaga brugðust strax og við og nú vonum við bara að þetta sé ekki jafn víðtækt og var óttast í fyrstu. Vonandi fara ráðamenn þjóðarinnar að vakna upp og átta sig á því …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Eva María Grétarsdóttir

Frábærir ungmennadagar að baki í Elliðaánum

Þá er ungmennadögum SVFR 2025 lokið þetta sumarið. Í ár voru dagarnir þrír og fór sá fyrsti fram 6. júlí en seinni tveir 10. og 11. ágúst. Tekið var á móti rúmlega 100 börnum og gaman að sjá áhuga ungu kynslóðarinnar á stangveiði aukast ári frá ári. Það var gleði, spenna og tilhlökkun í loftinu …

Lesa meira Frábærir ungmennadagar að baki í Elliðaánum

By Eva María Grétarsdóttir

Laxinn er mættur í Brúará

Þau gleðitíðindi bárust úr Brúará á dögunum að fyrsti laxinn væri kominn á land. Að þessu sinni var ánægjan tvöföld því hinn tólf ára gamli Garðar Logi Konráðsson var svo heppinn að krækja í maríulaxinn! Fiskurinn mældist 59 cm. og tók svartan Toby í fornfræga veiðistaðnum Vatnsmæli. Við sendum þessum glæsilega unga veiðimanni okkar bestu …

Lesa meira Laxinn er mættur í Brúará

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar róleg, það virðist vanta alvöru veðrabreytingu (lesist rigning) til að koma hreyfingu á fiskinn. Langá er með vikuveiði 16-23/7 upp á 93 laxa, hægur stígandi í veiðinni og koma góðir dagar inn á milli, nægur fiskur í ánni. Góður gangur á urriðasvæðunum fyrir norðan,  jöfn og góð veiði. Áfram flott …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Þjóðhátíð í Langá?

Þjóðhátíð í Langá dagana 2-5 ágúst Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á sannkallað þjóðhátíðarverð á stöngum í Langá á þessu tímabili, dagstöngin á 100 þús til félagsmanna. Veiði hefst seinnipart 2.ágúst. Upplýsingar um Langá hér. Fæðisgjald skv verðskrá sjá hér. Hægt er að bóka stangir í vefsölu, félagsmenn munið að skrá ykkur inn til …

Lesa meira Þjóðhátíð í Langá?

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar.

Góðan daginn. Við byrjum á jákvæðum fréttum úr silungsveiðinni. Efri Flókadalsá í Fljótum er heldur betur að lifna við þessa dagana, síðasta holl var með yfir 40 bleikjur og mikið af því voru vænar 40-45 cm bleikjur. Stærsta bleikjan var 52 cm, samkvæmt okkar heimildum þá er bleikjan vel dreifð um ána og nýr fiskur …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar.

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar tíðindalítil þessi dægrin, þó virðist veðrabreytingin í byrjun vikunnar ætla að hafa einhver áhrif á göngur og veiði. Laxinn hrúgast inn í Elliðaárnar, 1294 laxar gengu upp teljara núna á viku, veiðin hefur einnig tekið kipp með vaxandi gegnd og veiðivænna veðri. Leirvogsá er aðeins farin að sýna sínar réttu …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By SVFR ritstjórn

Svakalegar laxagöngur í Elliðaárnar

Víða hefur laxgengd verið undir væntingum veiðimanna, sem margir barma sér yfir fiskleysi. Í Elliðaánum er málum þó öðruvísi farið, því svakalegar göngur hafa verið í árnar undanfarna daga. Þegar þetta er skrifað hafa 1.080 laxar farið um teljarann frá miðnætti aðfararnótt laugardags, þar af 630 í gær og fyrradag! Samhliða hefur veiðin tekið við …

Lesa meira Svakalegar laxagöngur í Elliðaárnar

By Eva María Grétarsdóttir

Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum

Fyrsti ungmennadagur sumarsins fór fram í blíðskaparveðri síðastliðinn sunnudag, 6. júlí, en það virðist vera orðin hefð fyrir glampandi sólskini þegar unga kynslóðin fær sviðsljósið í Elliðaánum. Sem betur fer eru krakkarnir lítið að spá í hinu fullkomna veiðiveðri, þarna eru þau einfaldlega mætt til að gera sitt besta, skemmta sér og reyna að krækja …

Lesa meira Gleði og glampandi sólskin í Elliðaánum