By Ingvi Örn Ingvason

Opið fyrir úthlutun 2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagaúthlutun SVFR fyrir veiðisumarið 2026. Tilvalið tækifæri til að taka sér frí frá jólaösinni, skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Söluskráin fyrir 2026 verður send í pósti með nýjasta tölublaði Veiðimannsins sem fer í dreifingu á næstu dögum og verður einnig aðgengileg á svfr.is. Umsóknarfrestur er til og …

Lesa meira Opið fyrir úthlutun 2026

By SVFR ritstjórn

Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR

Kæru félagsmenn. Vegna COVID19 þá höfum við lokað ótímabundið fyrir heimsóknir á skrifstofuna. Sú ákvörðun verður skoðuð vikulega og þið upplýstir þegar breyting verður þar á. Þetta gerum við til að tryggja heilsu og öryggi starfsfólks og félagsmanna eins og hægt er. Eftir sem áður erum við við símann og svörum tölvupósti. Vinsamlegast hringið í …

Lesa meira Lokað fyrir heimsóknir á skrifstofu SVFR