Aðalfundur SVFR verður haldinn 27. febrúar
Undirbúningur er hafinn fyrir aðalfund SVFR, sem haldinn verður fimmtudaginn 27. febrúar klukkan 18:00 í Akoges salnum, Lágmúla 4 í Reykjavík. Á fundinum verður kosinn formaður til eins árs, þrír stjórnarmenn til tveggja ára og fimm fulltrúaráðsmenn til tveggja ára. Framboð skulu berast skrifstofu SVFR eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund (13. febrúar), með …