Minning um Hilmar Þór Jónsson
Genginn er félagi númer 584. Ef það er hægt að tala um samfélag veiðimanna sem veiðiheim, þá var það heimurinn hans Himma. Þar var hann eins og fiskur í vatni með allan sinn djúpa skilning á fluguköstum. Hilmar var nördaliðinu, í besta mögulega skilningi þess orðs. Hann var á kafi í veiðinördaheiminum. Hann var um …