Aðalfundur 2021 – Dagskrá
Kæru félagar Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá í næstu viku, fimmtudaginn 25. febrúar. Áætlað er að fundurinn hefjist kl. 18:00 en nánara fyrirkomulag og framkvæmd fundarins ásamt utankjörfundaratkvæðagreiðslu verður kynnt síðar í vikunni. Fundurinn fer fram í Akóges salnum Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn …