By SVFR ritstjórn

Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og veiðimönnum öllum gleðilegra jóla og fengsæls komandi árs. Þökkum samskiptin og samveruna á árinu sem er að líða. Á eftirfarandi dögum er skrifstofan lokuð yfir hátíðarnar: 23. desember, miðvikudagur 24. desember, fimmtudagur 30. desember, miðvikudagur 31. desember, fimmtudagur Á þeim dögum sem skrifstofan er opin er enn …

Lesa meira Gleðileg jól og fengsælt komandi ár!

By SVFR ritstjórn

Félagaúthlutun – umsóknarfrestur og aðrar gagnlegar upplýsingar

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til miðnættis mánudagsins 21. des. nk. Nú er um að gera að nýta sér lengri umsóknarfrest, skoða fjölbreytt úrvalið og bóka veiði. Fátt er skemmtilegra og meira gefandi en að skella sér í veiði með góðum vinum í fallegu umhverfi. Enginn frekari frestur verður gefinn og því er vissara að vera …

Lesa meira Félagaúthlutun – umsóknarfrestur og aðrar gagnlegar upplýsingar

By SVFR ritstjórn

Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!

Félagaúthlutun SVFR er hafin. Það ríkir ávallt mikil spenna við upphaf félagaúthlutunar samhliða útgáfu söluskrár SVFR. Má með sanni segja fyrir veiðitímabilið 2021 er fjölbreytt úrval spennandi veiðileyfa í boði. Í söluskránni er að finna yfirlit yfir leyfin, hvað þau kosta ásamt gagnlegri flóðatöflu. Eingöngu félagar í SVFR sem hafa greitt félagsgjöldin fyrir 2021 eiga …

Lesa meira Félagaúthlutun 2021 er hafin, þetta þarftu að vita!

By SVFR ritstjórn

Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember

Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember klukkan 15:00. Það er um að gera að setja sig í stellingar og spá í spilin um helgina, enda verður nóg af frábærum veiðileyfum í boði. Söluskráin kemur út á sama tíma. Á mánudaginn klukkan 15:00 er um að gera að smella hér félagaúthlutunina . Þá er rétt …

Lesa meira Félagaúthlutun 2021 hefst á mánudaginn, 7. desember

By SVFR ritstjórn

Forúthlutun 2021 er hafin!

Það hefur vonandi ekki farið framhjá neinum að sérstök félaga forúthlutun er hafin á Flekkudalsá og Sandá í Þistilfirði. Samhliða því er hafin forúthlutun á önnur ársvæði sem verða nefnd hér að neðan. Athygli skal vakin á því að ekki er hægt að kaupa veiðileyfi úr þeim ám sem eru einungis til félagaúthlutunar en sú …

Lesa meira Forúthlutun 2021 er hafin!

By SVFR ritstjórn

Straumfjarðará | samstarfi slitið

Veiðifélag Straumfjarðarár og Stangaveiðifélag Reykjavíkur hafa sammælst um að slíta samstarfi sínu, sem hófst með undirritun samnings árið 2017 um leiguréttt SVFR að ánni. Samstarfið hefur gengið vel, en vegna krefjandi aðstæðna undanfarin tvö ár eru aðilar sammála um að slíta samningi. SVFR mun því ekki selja leyfi í Straumfjarðará fyrir sumarið 2021, en veiðifélag …

Lesa meira Straumfjarðará | samstarfi slitið

By SVFR ritstjórn

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin. Nálgast má umsóknarform hér en stangarverð birtist þegar búið er að velja ársvæðið sem menn hugnast og dagsetningu. Þá er hægt að sækja um báðar árnar, eitt holl í hvora á. Það hefur ekki framhjá neinum að einu skilyrðin eru að einstaklingar skuli vera félagsmenn SVFR. Umsóknarfrestur er …

Lesa meira Félaga-forúthlutun í Sandá og Flekkudalsá er hafin!

By SVFR ritstjórn

Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá

Þá er komið að stóru stundinni en sérstök félaga-forúthlutun hefst á hádegi mánudaginn kemur 2.nóvember fyrir Sandá í Þistilfirði og Flekkudalsá í Flekkudal. Forúthlutun annarra svæða hefst á sama tíma og þeir sem vilja endurnýja veiðileyfi sín úr forúthlutun eða hafa hug á að komast að á þann tíma sem eru ekki til félagaúthlutunar skulu …

Lesa meira Forúthlutun og félaga-forúthlutun fyrir Sandá og Flekkudalsá