Veiðifréttir vikunnar.
Góðan daginn. Við byrjum á jákvæðum fréttum úr silungsveiðinni. Efri Flókadalsá í Fljótum er heldur betur að lifna við þessa dagana, síðasta holl var með yfir 40 bleikjur og mikið af því voru vænar 40-45 cm bleikjur. Stærsta bleikjan var 52 cm, samkvæmt okkar heimildum þá er bleikjan vel dreifð um ána og nýr fiskur …