Veiðifréttir vikunnar.
Nú fer að líða að lokum á þessu veiðisumri, laxveiðin hefur ekki staðið undir væntingum en silungsveiðin verið heilt yfir mjög góð. Langá er komin í 609 laxa og eftir rigningar síðustu daga er komið smá líf í ánna, Langá lokar 25.9. Lausir dagar í Langá í september: Haukadalsá tók heldur betur kipp við rigningarnar, …