By Hjörleifur Steinarsson

Afmælisgleði SVFR 16. maí

Við kveðjum veturinn og fögnum 86 ára afmæli SVFR með pompi og prakt föstudaginn 16. maí í Akóges salnum Lágmúla 4. Húsið opnar klukkan 19:30 og dagskráin hefst klukkan 20:00 með ávarpi frá formanninum okkar. Kvöldið verður allt annað en rólegt en veislustjóri er enginn annar en Atli Þór Albertsson sem, ásamt sjálfum Halla Melló, …

Lesa meira Afmælisgleði SVFR 16. maí

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið með Klaus Frimor!

Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur bjóða upp á spennandi flugukastnámskeið í maí með Klaus Frimor, einum reyndasta flugukastkennara heims.Námskeiðin eru frábær kostur fyrir einstaklinga, vinahópa og fjölskyldur, þar sem einungis sex þátttakendur eru á hverju námskeiði. Þau henta bæði byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguköstum og reyndari veiðimönnum sem vilja lagfæra smávægilegar …

Lesa meira Flugukastnámskeið með Klaus Frimor!

By Hjörleifur Steinarsson

Flugukastnámskeið SVFR

Góðan daginn. SVFR býður upp á flugukastnámskeið núna með vorinu. Við höfum samið við Jóhann Sigurð Þorbjörnsson, einn besta flugukastara og flugukastkennara landsins að sjá um þessi námskeið fyrir okkur. Nú þegar er uppselt á fyrstu 4 námskeiðin 5. og 6. maí og 12. og 13. maí, því höfum við ákveðið í samráði við Jóa …

Lesa meira Flugukastnámskeið SVFR

By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðin fer vel af stað!

Vorveiðin á svæðum SVFR fer vel af stað, við fengum skýrslur frá veiðimönnum sem opnuðu Brúará, Korpu og Leirvogsá. Í Brúará var Ragnar Ingi Danner árnefndarformaður við veiðar þar sem hann landaði 7 bleikjum og 2 urriðum og greinilega líf á svæðinu! Í Korpu var Przemek Madej við veiðar og fékk hann 7 urriða/sjóbirtinga og …

Lesa meira Vorveiðin fer vel af stað!

Elliðaár
By Hjörleifur Steinarsson

Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

Kæru félagsmenn. Á morgun kl 13:00 munum við opna fyrir sölu vorveiðileyfa í Leirvogsá og Korpu. Öll vorveiðileyfi verður að finna í vefsölu SVFR https://svfr.is/vefsala/ Í Leirvogsá eru báðar stangir seldar saman til 15. apríl, eins og síðustu ár er ein stöng seld í Korpu og er hún veidd annan hvern dag. Það eru einungis …

Lesa meira Vorveiðileyfin koma í vefsöluna á morgun !

By Hjörleifur Steinarsson

Nördaveisla Stangó

NÖRDAVEISLA STANGÓ – 12. MARS Á ÖLVER Nördaveislur Stangó halda áfram af fullum krafti. Næst á dagskrá er kvöld sem varpar ljósi á lífríkið í íslenskum ám og vötnum. Viðburðurinn fer fram miðvikudagskvöldið 12. mars á sportbarnum Ölver í Glæsibæ. Húsið opnar klukkan 19:00, dagskráin hefst klukkan 20:00 og stendur til 22:15. NÁTTÚRAN Í NÁVÍGI …

Lesa meira Nördaveisla Stangó

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðimaðurinn sumarblað

Sumarblað Veiðimannsins Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur, er nú kominn úr prentun og farinn í dreifingu til félagsmanna, sem munu fá ritið á næstu dögum. SVFR fagnar 85 ára afmæli í ár en félagið var, eins og mörgum félagsmönnum er kunnugt, stofnað 17. maí árið 1939. Af því tilefni er viðtal við Jón Hermannsson, sem er …

Lesa meira Veiðimaðurinn sumarblað