By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú er síðasti mánuður veiðitímabilsins hjá SVFR að renna upp, ekki er hægt að segja að veiðitölurnar séu eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Langá er komin í 490 laxa, aðeins batamerki á tökunni síðustu daga og vonandi fer góður september mánuður í hönd, september hefur verið einna besti mánuðurinn í Langá síðustu …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú er farið að síga á seinni hluta veiðisumarsins og tími stóru hænganna að renna upp. Laxveiðin í sumar hefur verið með rólegra móti, silungsveiðin aftur á móti með ágætum. Langá er komin í 444 laxa, veiðin frekar róleg en koma skot inn á milli. Mikið af fiski í ánni segja kunnugir og …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Það er varla hægt að stinga niður penna þessa vikuna nema að minnast á Haukadalsá og tragedíuna þar. SVFR,veiðifélag Haukadalsár og Landsamband Veiðifélaga brugðust strax og við og nú vonum við bara að þetta sé ekki jafn víðtækt og var óttast í fyrstu. Vonandi fara ráðamenn þjóðarinnar að vakna upp og átta sig á því …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar róleg, það virðist vanta alvöru veðrabreytingu (lesist rigning) til að koma hreyfingu á fiskinn. Langá er með vikuveiði 16-23/7 upp á 93 laxa, hægur stígandi í veiðinni og koma góðir dagar inn á milli, nægur fiskur í ánni. Góður gangur á urriðasvæðunum fyrir norðan,  jöfn og góð veiði. Áfram flott …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Þjóðhátíð í Langá?

Þjóðhátíð í Langá dagana 2-5 ágúst Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á sannkallað þjóðhátíðarverð á stöngum í Langá á þessu tímabili, dagstöngin á 100 þús til félagsmanna. Veiði hefst seinnipart 2.ágúst. Upplýsingar um Langá hér. Fæðisgjald skv verðskrá sjá hér. Hægt er að bóka stangir í vefsölu, félagsmenn munið að skrá ykkur inn til …

Lesa meira Þjóðhátíð í Langá?

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar.

Góðan daginn. Við byrjum á jákvæðum fréttum úr silungsveiðinni. Efri Flókadalsá í Fljótum er heldur betur að lifna við þessa dagana, síðasta holl var með yfir 40 bleikjur og mikið af því voru vænar 40-45 cm bleikjur. Stærsta bleikjan var 52 cm, samkvæmt okkar heimildum þá er bleikjan vel dreifð um ána og nýr fiskur …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar.

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar tíðindalítil þessi dægrin, þó virðist veðrabreytingin í byrjun vikunnar ætla að hafa einhver áhrif á göngur og veiði. Laxinn hrúgast inn í Elliðaárnar, 1294 laxar gengu upp teljara núna á viku, veiðin hefur einnig tekið kipp með vaxandi gegnd og veiðivænna veðri. Leirvogsá er aðeins farin að sýna sínar réttu …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú eru allflestar ár félagsins búnar að opna og óhætt að segja að veiðin sé talsvert undir væntingum. Langá er komin í 29 laxa frá opnun,rólegt en samt eru menn að sjá slatta af fiski á svæðinu. Til að mynda gengu 47 laxar í gegnum teljara í gær og við bindum vonir við …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson

Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Árnefndir eru mikilvægur þáttur í samfélagi Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þar veljast saman menn og konur sem vilja láta gott af sér leiða innan félagsins. Hlutverk árnefnda er að vera tengiliður stjórnar SVFR við veiðiréttareigendur og vera ráðgefandi um framkvæmdir á svæðinu. Friðleifur var svo sannarlega einn af þessum dýrmætu félagsmönnum. Hann sat …

Lesa meira Minning um Friðleif Ingvar Friðriksson