Afmælisgleði SVFR 16. maí
Við kveðjum veturinn og fögnum 86 ára afmæli SVFR með pompi og prakt föstudaginn 16. maí í Akóges salnum Lágmúla 4. Húsið opnar klukkan 19:30 og dagskráin hefst klukkan 20:00 með ávarpi frá formanninum okkar. Kvöldið verður allt annað en rólegt en veislustjóri er enginn annar en Atli Þór Albertsson sem, ásamt sjálfum Halla Melló, …