By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar.

Nú fer að líða að lokum á þessu veiðisumri, laxveiðin hefur ekki staðið undir væntingum en silungsveiðin verið heilt yfir mjög góð. Langá er komin í 609 laxa og eftir rigningar síðustu daga er komið smá líf í ánna, Langá lokar 25.9. Lausir dagar í Langá í september: Haukadalsá tók heldur betur kipp við rigningarnar, …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar.

By Hjörleifur Steinarsson

Stofnfundur Fluguhnýtingafélags Vesturlands.

Vaskur hópur áhugafólks um fluguhnýtingar hefur nú ákveðið að stofna félag um áhugamálið. Stangaveiðifélag Reykjavíkur fagnar þessum viðburði, það er alltaf gaman að sjá vöxt í þessu góða sporti okkar. Fluguhnýtingarfélag Vesturlands er félag áhugafólks um fluguhnýtingar, því er ætlað að efla og auka áhuga á fluguhnýtingum á Vesturlandi. Félagið er öllum opið sem vilja …

Lesa meira Stofnfundur Fluguhnýtingafélags Vesturlands.

By Hjörleifur Steinarsson

96 cm úr Laugardalsá!

Nú er tími stóru drekanna greinilega að renna upp, 96 cm fiskur veiddist í Blámýrarfljóti í Laugardalsá í gær. Veiðikonan Guðrún Theódórsdóttir veiddi þennan gríðarlega flotta hæng á Sunray shadow, sjá mynd hér að neðan. Það eru laus 3 holl í september í Laugardalsá, hvernig væri að skutlast vestur og setja í nokkra? Laugardalsá laus …

Lesa meira 96 cm úr Laugardalsá!

By Hjörleifur Steinarsson

Laus veiðileyfi í september

Góðan daginn. Nú er lokahnykkurinn í veiðinni að hefjast, hér fyrir neðan er listi yfir laus veiðileyfi á svæðum SVFR í september. Langá: laus leyfi örfáar stangir eftir í sept. Sandá í Þistilfirði: eitt holl laust í sept, sjá hér. Sandá í Þjórsárdal: einhverjir dagar lausir í sept, sjá hér. Þverá í Haukadal: 2 dagar …

Lesa meira Laus veiðileyfi í september

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú er síðasti mánuður veiðitímabilsins hjá SVFR að renna upp, ekki er hægt að segja að veiðitölurnar séu eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Langá er komin í 490 laxa, aðeins batamerki á tökunni síðustu daga og vonandi fer góður september mánuður í hönd, september hefur verið einna besti mánuðurinn í Langá síðustu …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Nú er farið að síga á seinni hluta veiðisumarsins og tími stóru hænganna að renna upp. Laxveiðin í sumar hefur verið með rólegra móti, silungsveiðin aftur á móti með ágætum. Langá er komin í 444 laxa, veiðin frekar róleg en koma skot inn á milli. Mikið af fiski í ánni segja kunnugir og …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Það er varla hægt að stinga niður penna þessa vikuna nema að minnast á Haukadalsá og tragedíuna þar. SVFR,veiðifélag Haukadalsár og Landsamband Veiðifélaga brugðust strax og við og nú vonum við bara að þetta sé ekki jafn víðtækt og var óttast í fyrstu. Vonandi fara ráðamenn þjóðarinnar að vakna upp og átta sig á því …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar

Góðan daginn. Laxveiðin er frekar róleg, það virðist vanta alvöru veðrabreytingu (lesist rigning) til að koma hreyfingu á fiskinn. Langá er með vikuveiði 16-23/7 upp á 93 laxa, hægur stígandi í veiðinni og koma góðir dagar inn á milli, nægur fiskur í ánni. Góður gangur á urriðasvæðunum fyrir norðan,  jöfn og góð veiði. Áfram flott …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar

By Hjörleifur Steinarsson

Þjóðhátíð í Langá?

Þjóðhátíð í Langá dagana 2-5 ágúst Stangaveiðifélag Reykjavíkur ætlar að bjóða upp á sannkallað þjóðhátíðarverð á stöngum í Langá á þessu tímabili, dagstöngin á 100 þús til félagsmanna. Veiði hefst seinnipart 2.ágúst. Upplýsingar um Langá hér. Fæðisgjald skv verðskrá sjá hér. Hægt er að bóka stangir í vefsölu, félagsmenn munið að skrá ykkur inn til …

Lesa meira Þjóðhátíð í Langá?

By Hjörleifur Steinarsson

Veiðifréttir vikunnar.

Góðan daginn. Við byrjum á jákvæðum fréttum úr silungsveiðinni. Efri Flókadalsá í Fljótum er heldur betur að lifna við þessa dagana, síðasta holl var með yfir 40 bleikjur og mikið af því voru vænar 40-45 cm bleikjur. Stærsta bleikjan var 52 cm, samkvæmt okkar heimildum þá er bleikjan vel dreifð um ána og nýr fiskur …

Lesa meira Veiðifréttir vikunnar.