Uppgjör sumarsins og samantekt frá urriðasvæðunum fyrir norðan.
Góðan daginn. Nú er tímabilinu lokið á urriðasvæðum SVFR Laxá í Mývatnssveit og Laxá í Laxárdal, þá er tímabært að taka smá yfirreið yfir veiðitölur og sumarið. Mývatnssveitin endaði í 2678 urriðum í ár miðað við 3843 í fyrra. Munar 1165 fiskum, veiðin var erfiðari í ár og margir þættir sem spiluðu þar inn í. …
Lesa meira Uppgjör sumarsins og samantekt frá urriðasvæðunum fyrir norðan.