By Ingvi Örn Ingvason

Opið fyrir úthlutun 2026

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í félagaúthlutun SVFR fyrir veiðisumarið 2026. Tilvalið tækifæri til að taka sér frí frá jólaösinni, skoða fjölbreytt úrval veiðileyfa og sækja um. Söluskráin fyrir 2026 verður send í pósti með nýjasta tölublaði Veiðimannsins sem fer í dreifingu á næstu dögum og verður einnig aðgengileg á svfr.is. Umsóknarfrestur er til og …

Lesa meira Opið fyrir úthlutun 2026