By Ingvi Örn Ingvason

Breytt úthlutun í Elliðaánum – fleiri og fjölbreyttari barnadagar og aukin veiðivarsla.

Undirbúningur vegna næsta veiðisumars er í fullum gangi á skrifstofu SVFR, þar sem ýmis verkefni eru á dagskrá. Úthlutun veiðileyfa í Elliðaánum vegur þar þyngst, en á undanförnum árum hefur orðið algjör sprenging í fjölda umsókna og færri komist að en vildu. Í sumum tilvikum hefur fjöldi umsókna um tilteknar vaktir verið tífalt meiri en …

Lesa meira Breytt úthlutun í Elliðaánum – fleiri og fjölbreyttari barnadagar og aukin veiðivarsla.