By admin

Vegna fréttar um Andakílsá

Nú á dögunum stóð til að hreinsa uppúr inntakslóni á Andakílsárvirkjunnar eins og gert er reglulega. Þessar framkvæmdir hafa í för með sér skollitun árvatnsins á meðan framkvæmdum stendur en önnur röskun á að vera minniháttar. Þegar hleypt var úr miðlunarlóninu á dögunum, virðist sem svo að mikill aur hafi skolast niður ánna og hugsanlega …

Lesa meira Vegna fréttar um Andakílsá