Laxárbókin á tilboði til félagsmanna SVFR

DCIM102MEDIADJI_0323.JPG

TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA SVFR
Nú styttist óðum í vorkomu og þá opnar Laxáin. Þá er nauðsynlegt að hafa hina vönduðu bók um ána við hendina. Af því tilefni og vegna afmælis félagsins býðst Laxárbókin nú á sérstöku vor tilboði kr. 12.800.
Sem fyrr má panta bókina á þessu tilboði fram að næstu mánaðamótum á vefnum laxarbokin.is
By Hjörleifur Steinarsson Fréttir