Laus veiðileyfi í september.

Góðan daginn.

Nú er lokahnykkurinn í veiðinni að hefjast, hér fyrir neðan er listi yfir laus veiðileyfi á svæðum SVFR í september.

Langá: laus leyfi örfáar stangir eftir í sept.

Sandá í Þistilfirði: eitt holl laust í sept, sjá hér.

Sandá í Þjórsárdal: einhverjir dagar lausir í sept, sjá hér.

Þverá í Haukadal: 2 dagar lausir og mikið af laxi í ánni, sjá hér.

Miðá í Dölum: 2 holl laus, sjá hér.

Laugardalsá: 2 stangir og gott hús, 3 holl laus sjá hér.

Gljúfurá: eitt holl laust, gott hús og nóg af laxi í ánni, sjá hér.

Flekkudalsá: eitt holl laust í þessari fallegu á, sjá hér.

Flókadalsá efri: ennþá flott veiði í Fljótunum, síðasta holl með 15 bleikjur, laus holl sjá hér.

By Hjörleifur Steinarsson Fréttir