Úthlutun til félagsmanna – Nýr umsóknarvefur
Á haustmánuðum var tekin sú ákvörðun innan stjórnar að flýta úthlutun til félagsmanna. Þetta var gert til þess að félagsmenn fengju fyrr svör við því hvort og þá hvaða veiðileyfum þeim er úthlutað sem og að geta þá fyrr sett óseld leyfi í sölu. Í kjölfar þessarar ákvörðunar var farið á fullt í það að hanna …