Við vorum að fylla á vefsöluna laxveiðileyfin í Elliðaárnar, Korpu og Leirvogsá
Það er þó verið að stilla leitarflokkana og eru öll leyfin í Elliðaárnar saman undir flokknum Elliðaár fh. Bæði vorveiðileyfin sem og laxveiðileyfin, fyrir og eftir hádegi.
Einnig settum við í vefsöluna 3x tveggja daga holl í Haukadalsá á frábærum tíma. Hollin sem um ræðir eru:
30.júlí til 1.ágúst
1.-3.ágúst
3-5.ágúst
11-14.ágúst er einnig til en það er 3 daga holl.
Það er farið að styttast í veiðitímabilið og enn er nóg laust í vorveiðina í Leirvogsá, Korpu, Varmá og Elliðáar silungur.
Nú má því segja að vefsalan sé orðin fullhlaðin!
Með kveðju,
SVFR