Flugukastnámskeið með Klaus Frimor!
Stangaveiðifélag Reykjavíkur og Veiðiflugur bjóða upp á spennandi flugukastnámskeið í maí með Klaus Frimor, einum reyndasta flugukastkennara heims.Námskeiðin eru frábær kostur fyrir einstaklinga, vinahópa og fjölskyldur, þar sem einungis sex þátttakendur eru á hverju námskeiði. Þau henta bæði byrjendum sem eru að stíga sín fyrstu skref í fluguköstum og reyndari veiðimönnum sem vilja lagfæra smávægilegar …