Miðá með annan hundraðkall!
Vaskur hópur veiðikvenna og manna var við veiðar í Miðá 19-21.9 Gefum Bergrúnu Elínu orðið: Það má segja að aðstæður hafi verið með besta móti laugardag og sunnudag. Svolítið rok og leiðinleg átt á föstudeginum. Urðum vör við stóra fiska á nokkrum stöðum en Hamraendateigur var sá líflegasti. Seinni part laugardags var ákveðið að hittast …