Veiðifréttir vikunnar
Góðan daginn. Nú er síðasti mánuður veiðitímabilsins hjá SVFR að renna upp, ekki er hægt að segja að veiðitölurnar séu eitthvað til að hrópa húrra fyrir. Langá er komin í 490 laxa, aðeins batamerki á tökunni síðustu daga og vonandi fer góður september mánuður í hönd, september hefur verið einna besti mánuðurinn í Langá síðustu …