Veiðifréttir vikunnar á svæðum SVFR
Góðan daginn. Nú eru allflestar ár félagsins búnar að opna og óhætt að segja að veiðin sé talsvert undir væntingum. Langá er komin í 29 laxa frá opnun,rólegt en samt eru menn að sjá slatta af fiski á svæðinu. Til að mynda gengu 47 laxar í gegnum teljara í gær og við bindum vonir við …