Úthlutun til félagsmanna á lokametrum
Undanfarnar vikur hefur skrifstofa SVFR unnið hörðum höndum við úrvinnslu umsókna sem bárust í úthlutun fyrir næsta veiðisumar. Ferlið er nú á lokametrunum og búið er að afgreiða flest ársvæði og senda út greiðsluseðla til þeirra sem fengu úthlutað veiðileyfi. Stefnt er að því að allri úrvinnslu sé lokið fyrir mánaðarmót. Eins og við er …