Frábær þátttaka í félagaúthlutun SVFR – Elliðaárnar aldrei vinsælli.
Umsóknarfrestur í félagaúthlutun SVFR rann út 31. desember og er úrvinnsla hafin. Alls bárust um 2.800 umsóknir sem er rúmlega 16% aukning frá síðustu úthlutun og ljóst er að áhugi á ársvæðum félagsins heldur áfram að aukast. Sem fyrr eru það Elliðaárnar sem tróna á toppnum sem vinsælasta veiðisvæðið en alls bárust um 1.734 umsóknir. …
Lesa meira Frábær þátttaka í félagaúthlutun SVFR – Elliðaárnar aldrei vinsælli.