Haustfagnaður SVFR
Það verður öllu tjaldað til föstudagskvöldið 7. nóvember þegar blásið verður til haustfagnaðar félagsins. Herlegheitin fara fram í veislusal Þróttar í Laugardal og opnar húsið klukkan 19:00. 👉 Sprelligosinn Ási Guðna stýrir fjörinu og kemur öllum í gott skap. 👉 Trúbadorinn Orri Sveinn mætir með gítarinn og heldur partýinu gangandi. 👉 Viðurkenningar fyrir stærstu laxa tímabilsins. …