By Ingimundur Bergsson

Ingvi Örn ráðinn til SVFR

Ingvi Örn ráðinn til SVFR. SVFR fagnar því að Ingvi Örn Ingvason hefur verið ráðinn á skrifstofu félagsins og mun hefja störf í vikunni. Ingvi mun sinna markaðsmálum, sölu og þjónustu og bætist þar með í öflugt teymi starfsmanna félagsins. Hann hefur víðtæka reynslu af sölu- og markaðsstörfum og hefur starfað hjá Skeljungi, Bílaumboðinu Öskju …

Lesa meira Ingvi Örn ráðinn til SVFR

By Ingimundur Bergsson

Hnýtingarkeppni Veiðimannsins

Hnýtingarkeppni Veiðimannsins Veiðimaðurinn efnir til fluguhnýtingarkeppni í tilefni af 85 ára afmæli ritsins. Verður vinningsflugunum gert hátt undir höfði í jólablaði Veiðimannsins. Keppt er í flokki laxa- og silungaflugna og veitt verða verðlaun fyrir tvö efstu sætin í hvorum flokki. Vinningshafar fá 35 þúsund króna inneign upp í veiðileyfi hjá SVFR og 2. sætið fær …

Lesa meira Hnýtingarkeppni Veiðimannsins

By Ingimundur Bergsson

Formaðurinn með 100 kall úr Haukunni!

Ragnheiður Thorsteinsson er í árlegu septemberholli í Haukadalsá núna og var rétt í þessu að landa 100 cm laxi úr veiðistaðnum 3b sem er rétt fyrir neðan veiðistaðinn Bjarnarlögn á neðsta svæði árinnar. Laxinn tók fluguna Hauginn #16 og baráttan tók um 30 mínútur. Haukan er stórlaxaá og á hverju ári veiðast þar fiskar um …

Lesa meira Formaðurinn með 100 kall úr Haukunni!

By Ingimundur Bergsson

Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir

Í síðustu viku varð vart við eldislax í Haukadalsá og hefur nú þegar tekist að veiða níu einstaklinga. Niðurstöður sýnatöku verða kynntar á næstu dögum og munu skýra hvaðan laxarnir sluppu, en talið er líklegt að þeir eigi uppruna sinn í sjóeldi á Vestfjörðum. Um helgina fóru sjálfboðaliðar frá Verndarsjóði Atlantshafslaxins (Nasf), ásamt landeigendum að …

Lesa meira Eldislaxar veiddust í Haukadalsá – rannsókn stendur yfir

By Ingimundur Bergsson

Miðá í Dölum áfram hjá SVFR – Nýr samningur undirritaður

Í gær var undirritaður nýr samningur milli Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) og Fiskræktar- og veiðifélags Miðdæla um áframhaldandi samstarf um Miðá í Dölum. Undirritunin fór fram í veiðihúsinu við ána og voru það Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR, og Skúli Hreinn Guðbjörnsson, formaður veiðifélagsins, sem skrifuðu undir fyrir hönd félaganna. Samningurinn tryggir áframhaldandi aðgengi félagsmanna SVFR að …

Lesa meira Miðá í Dölum áfram hjá SVFR – Nýr samningur undirritaður

By Ingimundur Bergsson

Opnun Elliðánna 2025

Opnun Elliðaánna fer fram á morgun, föstudaginn 20. júní, klukkan 08:00. Veiðimenn hittast við veiðihúsið í Elliðaárdal þar sem Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR, lýsir formlega yfir opnun ánna og býður Heiðu Björg Hilmisdóttur, borgarstjóranum í Reykjavík, að ganga til veiða. Þetta verður í 86. skipti sem árnar eru opnaðar fyrir veiði undir merkjum SVFR, en …

Lesa meira Opnun Elliðánna 2025

By Ingimundur Bergsson

SVFR kynnir Sandá í Þjórsárdal

Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur samið við Veiðifélag Hvammsár og Sandár um leigu á Sandá í Þjórsárdal til næstu fimm ára og hefur sölu strax eftir helgi á leyfum fyrir sumarið. Sandá í Þjórsárdal er spennandi tveggja stanga valkostur fyrir veiðimenn sem vilja reyna við þann stóra en áin er síðsumarsá þar sem besti tíminn er öllu …

Lesa meira SVFR kynnir Sandá í Þjórsárdal

By Ingimundur Bergsson

Minning um Gylfa Gaut Pétursson

Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Gylfi Gautur var kosinn í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2000. Hann sat í stjórn félagsins í tíu ár, þar af sem varaformaður í sex ár. Auk þess starfaði hann í fulltrúaráði félagsins í tvö ár og tók virkan þátt í störfum árnefndar Krossár. Á aðalfundi árið 2013 hlaut hann silfurmerki félagsins …

Lesa meira Minning um Gylfa Gaut Pétursson