By Ingimundur Bergsson

Minning um Gylfa Gaut Pétursson

Kveðja frá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur Gylfi Gautur var kosinn í stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur árið 2000. Hann sat í stjórn félagsins í tíu ár, þar af sem varaformaður í sex ár. Auk þess starfaði hann í fulltrúaráði félagsins í tvö ár og tók virkan þátt í störfum árnefndar Krossár. Á aðalfundi árið 2013 hlaut hann silfurmerki félagsins …

Lesa meira Minning um Gylfa Gaut Pétursson

By Ingimundur Bergsson

Veiðiferð með meistara Árna Bald í Langá 10-12. júlí

Stórveiðimaðurinn Árni Baldursson gekk í SVFR í vetur eftir 30 ára aðskilnað og af því tilefni höfum við sett í sölu sérstakt gestgjafaholl með meistaranum á frábærum tíma eða 10.-12. júlí. Þetta er sá tími sem laxinn gengur á fullum þunga upp Langá og jafnframt einn skemmtilegasti tíminn í ánni. Árni þekkir ána eins og …

Lesa meira Veiðiferð með meistara Árna Bald í Langá 10-12. júlí

By Ingimundur Bergsson

Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!

Veiðikortið, SVFR, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Veiðifélag Elliðavatns standa fyrir sumarhátíð veiðimanna. Dagskráin verður í höndum fræðslunefndar og Ungmennafélags SVFR auk Skógræktarfélags Reykjavíkur þar sem margt skemmtilegt og fræðandi verður í boði fyrir börn og fullorðna. Aðilar frá SVFR verða veiðimönnum innan handar og veita góð ráð milli 11-13. Hvetjum alla til að taka með sér …

Lesa meira Sumarhátíð við Elliðavatn sumardaginn fyrsta!

By Ingimundur Bergsson

Veiðihúsið í Gljúfurá fær kærkomna upplyftingu

Nú geta fastagestir Gljúfurár farið að láta sig hlakka til sumarsins en ánægjulegt er að segja frá því að um þessar mundir standa yfir miklar endurbætur á veiðihúsinu. Enginn skortur er á faglærðum mönnum í húsi og unnið er hörðum höndum við að skipta út öllum gólfefnum, eldhúsinnréttingu og baðherbergjum auk þess að mála allt …

Lesa meira Veiðihúsið í Gljúfurá fær kærkomna upplyftingu

By Ingimundur Bergsson

Rafræn félagsskírteini SVFR

Kæri félagsmaður, Það gleður okkur að tilkynna að í ár höfum við tekið upp á þeirri nýbreytni að gefa félagsskírteini SVFR út á stafrænu formi fyrir símaveski. Á félagsskírteininu má sjá uppfært félagsnúmer og ýmsar upplýsingar á bakhlið (pass info eða punktarnir þrír). Við erum að vinna í að fá samstarfsaðila til liðs við okkur …

Lesa meira Rafræn félagsskírteini SVFR

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur SVFR

Sterk fjárhagsstaða og Ragnheiður áfram formaður Mikill viðsnúningur hefur orðið í rekstri Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) undanfarin ár. Félagið hagnaðist um 10 milljónir króna á síðasta rekstrarári og nemur eigið fé félagsins nú 144 milljónum króna. Til samanburðar nam eigið fé einni milljón árið 2020. Þetta kom fram á aðalfundi SVFR, sem fór fram í Akóges-salnum …

Lesa meira Aðalfundur SVFR

By Ingimundur Bergsson

Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2025

Ragnheiður sjálfkjörin í sæti formanns. Nú þegar framboðsfrestur er runnin út er ljóst að sjálfkjörið er í sæti formanns en Ragnheiður Thorsteinsson (#428) bauð sig fram til áframhaldandi starfa í sæti formanns. Hér má sjá framboðsræðu hennar. Þrír í framboði um þrjú stjórnarsæti. Lögum samkvæmt stendur til að kjósa þrjá stjórnarmenn til næstu tveggja ára …

Lesa meira Framboð til stjórnar og fulltrúaráðs 2025

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur 2025 – Dagskrá

Kæru félagar! Það styttist í aðalfund félagsins sem er á dagskrá fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 18:00. Fundurinn fer fram í Akóges salnum, Lágmúla 4. Dagskrá aðalfundarins er sem hér segir: 1. Formaður setur fundinn 2. Formaður minnist látinna félaga 3. Formaður tilnefnir fundarstjóra 4. Fundarstjóri skipar tvo fundarritara 5. Inntaka nýrra félaga 6. Formaður …

Lesa meira Aðalfundur 2025 – Dagskrá

By Ingimundur Bergsson

Aðalfundur SVFR verður haldinn 27. febrúar

Undirbúningur er hafinn fyrir aðalfund SVFR, sem haldinn verður fimmtudaginn 27. febrúar klukkan 18:00 í Akoges salnum, Lágmúla 4 í Reykjavík. Á fundinum verður kosinn formaður til eins árs, þrír stjórnarmenn til tveggja ára og fimm fulltrúaráðsmenn til tveggja ára. Framboð skulu berast skrifstofu SVFR eigi síðar en fjórtán dögum fyrir aðalfund (13. febrúar), með …

Lesa meira Aðalfundur SVFR verður haldinn 27. febrúar