Úthlutun lýkur á morgun! desember 19, 2023 Kæru félagar,Úthlutun er enn í fullum gangi og lýkur á miðnætti á morgun 20. desember.Við viljum vekja athygli á að umsóknarfrestur verður ekki framlengdur! Hvar ætlar þú að veiða næsta sumar? Kveðja,Skrifstofan By Árni Kristinn Skúlason Fréttir