Framboðsfrestur rennur út á morgun febrúar 9, 2021Við viljum vekja athygli á að út framboðsfrestur til stjórnar og fulltrúaráðs rennur út annað kvöld.Aðalfundur SVFR fer fram 25. febrúar í Akóges salnum, Lágmúla 4 og hefst hann kl. 18.00.Þeir sem hafa áhuga á að bjóða sig fram geta gert það hér. By SVFR ritstjórn Fréttir aðalfundurframboðstjórn