By admin

Auglýsum lausar stangir til sölu í urriðanum í Elliðaánum

(*uppfært kl. 14:50) Það hafa komið að máli við okkur félagsmenn sem ekki get nýtt sér veiðileyfin sín í urriðaveiðinni í Elliðaánum. Við viljum einnig nýta tækifærið og minna á laus leyfi þar sem hægt er að kaupa á vefsölunni. *19. maí – f.h. – Uppselt *20. maí – e.h. -Uppselt Vinsamlegast sendið tölvupóst til [email protected]

Lesa meira Auglýsum lausar stangir til sölu í urriðanum í Elliðaánum

By admin

Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017

Í sumar eru í boði 5 hálfir dagar sem félagsmönnum 18 ára og yngri gefst kostur á að koma og veiða í Elliðaánum í boði félagsins. Skráning fer fram á [email protected] og er til miðnættis 11. júní (sunnudagur).  Takmarkaður stangarfjöldi er í boði. Aðeins er tekið við umsóknum sem berast í tölvupósti. Dagarnir sem í boði eru: 25. júní eftir hádegi (sunnudagur) 31. júlí fyrir hádegi (mánudagur) 31. júlí eftir hádegi (mánudagur) 13. ágúst fyrir hádegi …

Lesa meira Veiðidagur barna og unglinga í Elliðaánum sumarið 2017

By admin

Kastsýning og stangakynning á fimmtudag

Fimmtudagskvöldið 11. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Húsið opnar kl. 19:30 en Henrik mun byrja að kasta kl. 20:15. Að lokinni sýningu, gefst viðstöddum kostur á að prófa Salmologic stangirnar sem er afrakstur ævistarfs Henriks en Henrik hefur …

Lesa meira Kastsýning og stangakynning á fimmtudag

By admin

Opna húsið á föstudaginn

Síðasta opna hús vetrarins verður haldið í Rafveituheimilinu að Rafstöðvarvegi 20 föstudagskvöldið 5. maí. Dagskráin er klár og er hún svohljóðandi: Húsið opnar kl. 19:00 og verður grillvagn á staðnum og munu kokkar sjá um að grilla borgara í mannskapinn. Sennilega er best að koma með stóra beltið og tóman maga. Verð á borgara verður …

Lesa meira Opna húsið á föstudaginn

By admin

Viðburðir á döfinni

Það er farið að síga á seinni hlutann á apríl og veturinn virðist loksins vera að sleppa sumrinu úr sínum heljargreipum. Við fögnum því og sláum upp nokkrum skemmtilegum viðburðum nú í maí. Formleg dagskrá er ekki tilbúin en við hvetjum ykkur til að taka þessar dagsetningar frá og fylgjast vel með hér og á …

Lesa meira Viðburðir á döfinni

By admin

Smá stöðuuppfærsla

Undanfarna daga höfum við verið að reyna að koma vefsíðunni okkar í samt lag. Einhver minntist á að þetta ætti ekki að taka meira en 3-4 tíma en það er þá þannig ef maður er bara að gera það. Við höfum beðið um þolinmæði og fengið hana. Eins og við höfum áður sagt, það var …

Lesa meira Smá stöðuuppfærsla