Vorfagnaður SVFR laugardaginn 20. maí.
Það er komið að hinum árlega Vorfagnaði SVFR og ekki seinna vænna enda löngu komið sumar. Við ætlum að koma saman við höfuðstöðvar félagsins að Rafstöðvarvegi 14, laugardaginn 20. maí frá kl. 13 – 16 og vera með alveg hreint stórglæsilega dagskrá að venju. Dagskráin er svohljóðandi: Kl. 13 – 16 – Snarkandi pylsur á …