Fimmtudagskvöldið 6. apríl verður haldið Hnýtingakvöld í Dalnum í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Húsið opnar kl. 20.00 og eru allir velkomnir sem vilja koma saman og hnýta flugur undir handleiðslu Sigþórs Steins Ólafssonar.
Hnýtingakvöld þann 6. apríl
