Laus leyfi í Langá
Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …