By SVFR ritstjórn

Veiðisaga úr Varmá

Hann Magnús Haukur var að veiða í Varmá í Hveragerði í fyrradag og sendi okkur skemmtilega veiðisögu. Eftir að hafa séð veðurspána fyrir mánudaginn ákvað ég í fljótu bragði að bóka dag í Varmá, þar sem ég hafði heyrt að sjóbirtings göngur væru hafnar og veðurspá fullkominn í veiði. Þegar ég mætti um morgunin voru …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By SVFR ritstjórn

Rok, sól, og sjóbirtingur

Þær Anna lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín fóru í Leirvogsá á mánudaginn og það voru vægast sagt erfiðar aðstæður. Sólin skein og norðanáttin blés köldu, það er ekki hægt að segja að þetta voru kjöraðstæður fyrir sjóbirtingsveiði en að gefast upp er ekki til í þeirra bókum. “Það er eiginlega Ibiza stemming hérna við Leirvogsá” …

Lesa meira Rok, sól, og sjóbirtingur

By SVFR ritstjórn

Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

Varmá er opin til 20 október og er stórskemmtileg á þessum tíma árs, veiðin hefur verið frábær í ár og hafa margir stórir sjóbirtingar komið á land. Besta veiðin hefur verið á frísvæðinu fyrir ofan Reykjafoss sem er í uppáhaldi hjá mörgum. En það sem við höfum heyrt frá veiðimönnum er að fiskurinn er vel …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin í ár? Laus leyfi í Varmá

By admin

Veiðisaga úr Varmá

Varmá hefur verið öflug í ár, sjóbirtingurinn var mættur um miðjan júlí og það er rosalega mikið af fiski í ánni. Ingólfur Örn fór í Varmá og lenti í veislu, þrátt fyrir erfiðar aðstæður. “Kíkti í gær eftir vinnu. Mikið vatn og aðeins grænskoluð áin eftir rigningarnar í vikunni. Lítið að gerast og helstu hyljir …

Lesa meira Veiðisaga úr Varmá

By admin

Varmá í góðum gír

Sjóbirtingsveiðin í Varmá er ein sú skemmtilegasta á Suðurlandi, fiskurinn er snemmgengur þar og er góð veiði mest allt tímabilið. Síðustu vikur hefur ringt með jöfnu millibili þannig vatnsleysi er ekki vandamál. Við heyrðum í félögunum Auke van der Ploeg og Aroni Jarli sem voru við veiðar síðasta sunnudag í Varmá. Þeir mættu snemma um …

Lesa meira Varmá í góðum gír

By admin

Veisla í Varmá

Sjóbirtingurinn er mættur í Varmá og í töluverðu magni! Bjartur Ari var við veiðar í gær með vini sínum Guðmundi Kára og voru þeir varir við mikið magn af fiski á flestum svæðum. Sjóbirtingarnir voru eins og tundurskeyti þegar þeir komu á fullri ferð upp ánna, þeir voru varir við göngurnar á bökkum en einnig …

Lesa meira Veisla í Varmá

By admin

Alviðra komin í gang!

Fyrsti laxinn í Alviðru kom á land í gærkvöldi en Jóhann Sigurður Þorbjörnsson fór í nokkra klukkutíma í gær og fékk fallega 81cm hrygni og missti einn smálax. Báðir voru í Kúagili og tóku Sunray í yfirborðinu hann sagði að það voru laxar í Öldunni og á fleiri stöðum á breiðunni og þeir voru mikið …

Lesa meira Alviðra komin í gang!

By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Lesa meira Laus leyfi í Langá