By SVFR ritstjórn

Varmá fer vel af stað

Veiðin hefur byrjað heldur rólega í ár en veðurguðirnir hafa ekki verið okkur í liði. Menn hafa samt verið að gera flotta veiði í Varmá og fengum við veiðiskýrslu frá félögunum Matta og Jóa sem voru við veiðar 4. apríl. Þeir lentu í allskonar aðstæðum. Þeir félagar byrjuðu við Teljara og veiddu sig niður að …

Lesa meira Varmá fer vel af stað

By SVFR ritstjórn

Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

Kæru félagsmenn, Við óskum ykkur gleðilegs sumars, vonandi var deginum eytt í veiði! Núna er hægt að nota ferðagjöfina til að kaupa veiðileyfi hjá okkur. Þeir sem hafa ekki notað ferðagjöfina sína getur breytt henni í 5000kr inneign. Hér er hægt að nálgast ferðagjöfina – https://ferdagjof.island.is/ Hér er hægt að breyta ferðagjöfinni í inneign hjá …

Lesa meira Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

By admin

Frekari fréttir af opnunum

Miðvikudaginn 20. júní var mikið um að vera. Þá opnuðu hvorki meira né minna en fjögur ársvæði á vegum SVFR. Elliðaárnar byrjuðu með látum þar sem 20 löxum var landað á opnunardaginn á 4 stangir. Það var ekki sama mokið í Haukadalsá né í Þverá í Haukadal. Samtals komu þar 6 laxar á opnunardaginn, fimm …

Lesa meira Frekari fréttir af opnunum

By admin

Haukadalsá opnaði í gær

Þann 20. júní opnaði Haukadalsá og var talsvert af fiski kominn víða um ána. Hópurinn sem er við veiðar landaði 5 fiskum á opnunardaginn, misstu nokkra og voru í töluverðu lífi á öllum svæðum nema ásnum sem virtist vera rólegur. Svo virðist sem fyrri stóri straumurinn í júní hafi skilað töluvert af fiski í ána …

Lesa meira Haukadalsá opnaði í gær

By admin

Vegna fréttar um Andakílsá

Nú á dögunum stóð til að hreinsa uppúr inntakslóni á Andakílsárvirkjunnar eins og gert er reglulega. Þessar framkvæmdir hafa í för með sér skollitun árvatnsins á meðan framkvæmdum stendur en önnur röskun á að vera minniháttar. Þegar hleypt var úr miðlunarlóninu á dögunum, virðist sem svo að mikill aur hafi skolast niður ánna og hugsanlega …

Lesa meira Vegna fréttar um Andakílsá

By admin

Auglýsum lausar stangir til sölu í urriðanum í Elliðaánum

(*uppfært kl. 14:50) Það hafa komið að máli við okkur félagsmenn sem ekki get nýtt sér veiðileyfin sín í urriðaveiðinni í Elliðaánum. Við viljum einnig nýta tækifærið og minna á laus leyfi þar sem hægt er að kaupa á vefsölunni. *19. maí – f.h. – Uppselt *20. maí – e.h. -Uppselt Vinsamlegast sendið tölvupóst til [email protected]

Lesa meira Auglýsum lausar stangir til sölu í urriðanum í Elliðaánum