By Árni Kristinn Skúlason

Viðhorfskönnun SVFR

Kæru félagsmenn, Við á skrifstofu SVFR leggjum okkur fram við að mæta þörfum félagsmanna. Þess vegna viljum við heyra ykkar skoðanir á starfsemi og þjónustu félagsins. Okkur langar að vita hvað og hvar þið viljið veiða, hvað ykkur finnst um hitamál sem tengjast veiðisamfélaginu og ótal margt annað. Til að kanna hug félaga í SVFR …

Lesa meira Viðhorfskönnun SVFR

By SVFR ritstjórn

Varmá fer vel af stað

Veiðin hefur byrjað heldur rólega í ár en veðurguðirnir hafa ekki verið okkur í liði. Menn hafa samt verið að gera flotta veiði í Varmá og fengum við veiðiskýrslu frá félögunum Matta og Jóa sem voru við veiðar 4. apríl. Þeir lentu í allskonar aðstæðum. Þeir félagar byrjuðu við Teljara og veiddu sig niður að …

Lesa meira Varmá fer vel af stað

By SVFR ritstjórn

Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

Kæru félagsmenn, Við óskum ykkur gleðilegs sumars, vonandi var deginum eytt í veiði! Núna er hægt að nota ferðagjöfina til að kaupa veiðileyfi hjá okkur. Þeir sem hafa ekki notað ferðagjöfina sína getur breytt henni í 5000kr inneign. Hér er hægt að nálgast ferðagjöfina – https://ferdagjof.island.is/ Hér er hægt að breyta ferðagjöfinni í inneign hjá …

Lesa meira Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

By admin

Frekari fréttir af opnunum

Miðvikudaginn 20. júní var mikið um að vera. Þá opnuðu hvorki meira né minna en fjögur ársvæði á vegum SVFR. Elliðaárnar byrjuðu með látum þar sem 20 löxum var landað á opnunardaginn á 4 stangir. Það var ekki sama mokið í Haukadalsá né í Þverá í Haukadal. Samtals komu þar 6 laxar á opnunardaginn, fimm …

Lesa meira Frekari fréttir af opnunum

By admin

Haukadalsá opnaði í gær

Þann 20. júní opnaði Haukadalsá og var talsvert af fiski kominn víða um ána. Hópurinn sem er við veiðar landaði 5 fiskum á opnunardaginn, misstu nokkra og voru í töluverðu lífi á öllum svæðum nema ásnum sem virtist vera rólegur. Svo virðist sem fyrri stóri straumurinn í júní hafi skilað töluvert af fiski í ána …

Lesa meira Haukadalsá opnaði í gær

By admin

Vegna fréttar um Andakílsá

Nú á dögunum stóð til að hreinsa uppúr inntakslóni á Andakílsárvirkjunnar eins og gert er reglulega. Þessar framkvæmdir hafa í för með sér skollitun árvatnsins á meðan framkvæmdum stendur en önnur röskun á að vera minniháttar. Þegar hleypt var úr miðlunarlóninu á dögunum, virðist sem svo að mikill aur hafi skolast niður ánna og hugsanlega …

Lesa meira Vegna fréttar um Andakílsá