Ekki verður veitt í Andakílsá sumarið 2017
Á föstudaginn síðastliðinn fengum við bréf frá Veiðifélagi Andakílsár um málefni árinnar fyrir sumarið 2017. Í kjölfarið var tekin sameiginleg ákvörðun SVFR og Veiðifélags Andakílsár um að ekki verði veitt í ánni sumarið 2017. Þessi ákvörðun er byggð á ráðleggingum sérfræðinga Hafrannsóknarstofnunnar. Þessa dagana vinnum við að aðgerðaráætlun um endurgreiðslu á veiðileyfum til þeirra sem …