Söguleg opnunarvakt í Mývatnssveit
Í dag var opnunardagur Laxár í Mývatnssveit, veðrið var dásamlegt og var rúmlega 15 stiga hiti þegar menn fóru út til veiða. Það komu hátt í 200 fiskar á land og veiddust þeir á öllum svæðum en fiskurinn kemur einstaklega vel undan vetri og voru þeir flestir frá 50-60cm. Áhugavert er að segja frá því …