By admin

Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

September veiðar í Langá hafa gengið vel líkt og undanfarin ár. Við ætlum að setja lokahollið á tilboð en mikið hefur rignt síðustu daga og er veðurspáin hagstæð fyrir veiðimenn þótt kalt verði á þessum dögum. Það getur hjálpað til við að hrifsa upp hænganna sem eru orðnir æstir á þessum tíma árs. Hollið sem …

Lesa meira Síðasta veiðiferðin? Lokahollið 21-23.september á tilboði í Langá

By admin

Lausar stangir í Langá

Veiðin hefur verið afar skemmtileg í Langá síðustu daga og endaðu síðustu 3 holl tveggja daga holl með um 100 fiska samtals. Fiskurinn er vel dreifður og eru öll svæði inni. Við eigum örfáar stangir lausar á næstunni en hér fyrir neðan má sjá lausar dagsetningar. 09 – 11 september eru 2 stangir lausar 13 …

Lesa meira Lausar stangir í Langá

By admin

Laus leyfi í haust

Haustið er handan við hornið og með kólnandi veðri kemur skemmtilegur tími á mörgum ársvæðum. Hér verður farið yfir stöðuna á lausum leyfum í haust, athugið að verðin sem eru gefin upp eru fyrir félagsmenn og eru á 20% afslætti. Lax Alviðra –  Fallegt svæði með góðri veiðivon, það er alltaf fiskur á svæðinu og …

Lesa meira Laus leyfi í haust

By admin

Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

Vegna Covid 19 ástandsins var stórt holl að losna í endursölu fyrir þá aðila í Langá daganna 7.8.9 og 11.ágúst. Hægt verður að kaupa eina vakt eftir hádegi 7.ágúst (12 stangir lausar) á 35.000 kr. Þann 8. ágúst eru 12 stangir lausar og 9.ágúst einnig. Þeir dagar verða seldir í heilum dögum frá morgni til …

Lesa meira Endursöluholl vegna forfalla í Langá 7-11.ágúst – Tilboð

By admin

Laus leyfi í Langá

Langá er öllum kunnug, þar er einn sterkasti laxastofn Vesturlands og á hún mikið af aðdáendum um allan heim. Undanfarna daga hefur verið hörku ganga upp teljarann sem er staðsettur við Skuggafoss og hafa rúmlega 200 fiskar gengið upp á síðustu þremur dögum og er teljarinn í 600 löxum en það eru 30-40% sem fara …

Lesa meira Laus leyfi í Langá

By admin

Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

Við heyrðum í Sigurði Má fiskifræðingi sem opnaði teljarann við Skuggafoss fyrir fjórum dögum. Kíkt var á hann í gærkvöldi og voru þá 10 stórlaxar gengir í gegn og 1 smálax á þessum fáeinu dögum. Miðað við þessar fréttir að það má vel áætla að göngur eru hafnar í ánna sem er óvenju snemmt þetta …

Lesa meira Langá – 11 laxar komnir í gegnum teljarann nú þegar!

By admin

Ótrúleg opnun Langár

Í Langá á Mýrum, eins og víða annars staðar, er það venjan að opnunarhollið veiði í 2,5 daga, heilan dag 21. og 22. júní og til hádegis 23. júní. Opnunarhollið lauk því veiðum á hádegi í dag og samtals voru landað 67 löxum, sem samkvæmt staðarhaldara er nýtt met. Mikið af laxi er genginn í …

Lesa meira Ótrúleg opnun Langár

By admin

Langá opnaði í gær

Langá á Mýrum opnaði í gær með miklum glæsibrag. Tilhlökkun var mikil því tölur úr teljaranum gáfu til kynna að veiðimenn ættu eftir að lenda í ævintýrum. Síðustu tölur höfðu borist skrifstofu á mánudag og þá höfðu rúmlega 200 fiskar gengið í gegnum teljarann. Það var því ekkert óeðlilegt að spenna væri fyrir opnuninni og …

Lesa meira Langá opnaði í gær