By admin

Framboðsfrestur rennur út í kvöld

Framboðsfrestur til stjórnarsetu og formannskjörs er til 23:59 í kvöld og hvetjum við alla félagsmenn til þess að bjóða sig fram til stjórnar SVFR.  Best er að senda tölvupóst á svfr@svfr.is Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar 2018. Fundurinn fer fram í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00.  Eftir að frestur …

Lesa meira Framboðsfrestur rennur út í kvöld

By admin

Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur

Kæru félagar, Ég hef ákveðið að stíga til hliðar og mun ekki gefa kost á mér til formennsku áfram á aðalfundi sem verður 24. febrúar n.k. Ég hef verið í stjórn félagsins í 10 ár, þar af formaður síðustu fjögur árin. Á þessum tímapunkti er ágætis tækifæri að stíga til hliðar. Stangaveiðifélag Reykjavíkur er á …

Lesa meira Yfirlýsing frá formanni Stangaveiðifélags Reykjavíkur

By admin

Aðalfundur SVFR 2018

Aðalfundur SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur verður haldinn þann 24. febrúar 2018. Fundurinn fer fram í Sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 og hefst kl. 16:00. Fram fara hefðbundin aðalfundarstörf en dagskrá fundarins verður birt þegar nær dregur. Á aðalfundinum verður formaður SVFR kjörinn til eins árs og kosið verður um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára. …

Lesa meira Aðalfundur SVFR 2018

By admin

Vegna úthlutunar í Elliðaánum – Vinsamlegast lesið vel

Mig langar að ítreka það að þú, félagsmaður góður, lesir þennan póst vel og vandlega, alla leið niður. Takk. Það hefur borið mikið á misskilningi varðandi úthlutun í Elliðaánum sem hér skal leiðréttur. Eflaust er ekki úr vegi að ráðast í upprifjun á því ferli sem úthlutun veiðileyfi fylgir á hverju ári en það vill …

Lesa meira Vegna úthlutunar í Elliðaánum – Vinsamlegast lesið vel

By admin

Útdráttur fyrir Elliðaár á fimmtudagskvöldið

Það er loksins að koma að því að dregið verði úr innsendum umsóknum um veiðileyfi í Elliðaánum á komandi veiðisumri. Útdráttur fer fram í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, fimmtudagskvöldið 18. janúar kl. 20.00. Áhugasömum er boðið að koma og fylgjast með en einnig verður fjallað ítarlega um útdráttinn á vef SVFR og á Facebook-síðu félagsins eftir …

Lesa meira Útdráttur fyrir Elliðaár á fimmtudagskvöldið

By admin

Verðlaunamynd Veiðimannsins 2017

Jakob Sindri Þórsson krækti í þessa flottu bleikju í þjóðgarðinum á Þingvöllum en  þar veitir Veiðikortið – sem SVFR á helmingshlut í – veiðimönnum aðgang að spennandi veiðilendum. Mamma Jakobs, Ragnheiður Traustadóttir, tók myndina en við gefum honum orðið. „Mamma tók þessa skemmtilegu mynd sem ég glímdi við í þjóðgarðinum nærri Arnarfelli í byrjun ágúst. …

Lesa meira Verðlaunamynd Veiðimannsins 2017