Útdráttur fyrir Elliðaár á fimmtudagskvöldið
Það er loksins að koma að því að dregið verði úr innsendum umsóknum um veiðileyfi í Elliðaánum á komandi veiðisumri. Útdráttur fer fram í húsakynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14, fimmtudagskvöldið 18. janúar kl. 20.00. Áhugasömum er boðið að koma og fylgjast með en einnig verður fjallað ítarlega um útdráttinn á vef SVFR og á Facebook-síðu félagsins eftir …