Síðasta opna hús vetrarins 2017 – 2018
Kæru félagsmenn og annað áhugafólk um stangveiði, Takið frá föstudagskvöldið 4. maí n.k. því þá höldum við síðasta Opna hús vetrarins 2017-2018. Vorhúsið er árlegur viðburðir sem markar lok vetrarins og boðar komu sumarsins þar sem félagsmenn okkar flykkjast vonandi til veiða á svæðum SVFR. Dagskráin er ekki klár ennþá og þið hafið ennþá tækifæri …