Varmá – lítið vatn en flottir fiskar!
Veiðimaður sem var við veiðar í Varmá í gær lýsir aðstæðum þannig að það væri frekar lítið vatn í ánni, talsvert slý en samt vel veiðanlegt. Það voru erfið skilyrði í gær í sólinni en um leið og dróg fyrir sólu fóru hlutirnir að gerast. Hann setti í níu fiska og náði að landa 5 …