Lykillinn að Laxárdalnum
Hver er lykillinn að Laxárdalnum? Þessari spurningu hefur verið fleygt fram oftar en einu sinni, en þeir sem hafa komist næst því að svara því eru trúlega “Caddis” bræðurnir Hrafn og Óli. Ný býðst einstakt tækifæri til að komast í náið samband við eitt magnaðasta urriðasvæði landsins með hjálp “Caddis” bræðra sem þekkja hvern krók og …