92cm hængur í Langá
Langá er full af laxi og aðstæður þar eru frábærar. Undanfarið hefur mörgum þótt takan treg og freistast til að sökkva flugunni, í þeirri von að nálgast fiskinn. Við þær aðstæður er tilvalið að gera eitthvað allt annað, t.d. skella undir Green Brahan #18 og sjá hvað gerist. Það skilaði þessum 92 cm fiski upp …