Elliðaár - breyttur tími á síðdegisvakt
Tekin hefur verið ákvörðun um að breyta veiðitímanum á síðdegisvaktinni í Elliðaánum. Framvegis verður veitt frá klukkan 16:00-22:00 og tekur…
Nánar
Gerast félagi
Velkomin(n) í skemmtilegt félagsstarf. SVFR er félagsskapur veiðimanna af öllum stærðum og gerðum. Áherslan í félagsstarfinu er að …
NánarStangaveiðifélag Reykjavíkur var stofnað 17. maí árið 1939 og var tilgangur þess til að byrja með að halda utan um leigu á Elliðaánum. Síðan þá hefur félagið vaxið og dafnað í áranna rás og er nú leigutaki af fjölda veiðisvæða um allt land. Raunar er úrvalið svo mikið að enginn einn aðili annar á landinu býður upp á jafn fjölbreytta valkosti eins og SVFR.
Félagið býður þó ekki bara veiðileyfi til sölu því í félaginu er öflugt fræðslustarf og í gegnum barna- og unglingastarfið hafa ótal margir veiðimenn stigið sín fyrstu skref í veiðinni.