Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • img_03831

„Þráhyggjan um Laxárdalinn“

|Lokað fyrir athugasemdir

Það eru margir sem ánetjast urriðasvæðunum fyrir norðan, hvort sem það er Laxárdalur eða Mývatnssveit. Alex Jardine kemur með hóp veiðimanna á hverju ári í Laxárdalinn og er forfallinn aðdáandi þessa magnaða svæðis. Hægt er […]

  • SogIMG_0316

Hnýtingarkvöld næstkomandi fimmtudag

|Lokað fyrir athugasemdir

Hnýttu og bíttu kvöld verður haldið í dalnum næstkomandi fimmtudagskvöld 19. mars.  Mæting er eins og áður klukkan 19:30 að Rafstöðvarvegi 14 og er verkefni kvöldsins að hnýta straumflugur af einfaldari gerðinni. Það er sem […]

  • reynir

Veiðikvöld í dalnum

|Lokað fyrir athugasemdir

Næstkomandi fimmtudagskvöld verður veiðikvöld í dalnum. Að þessu sinni mun Reynir Þrastarson fara yfir leyndardóma Grjótár og Tálma. Reynir þekkir vatnasvæðið eins og lófann á sér og þetta er því kjörið tækifæri fyrir félagsmenn að […]

  • svfrblue

Nýr vefur opnaður

|Lokað fyrir athugasemdir

Stangaveiðifélag Reykjavíkur opnaði í dag nýjan vef og er hann því færður nær nútímanum hvað varðar útlit og notagildi. Á næstu dögum og vikum verður hann þróaður og lagaður til enn frekar með það að […]

  • 20141031_162633

Skemmtikvöld næstkomandi föstudagskvöld

|Lokað fyrir athugasemdir

Skemmtikvöld verður næstkomandi föstudagskvöld í salarkynnum SVFR að Rafstöðvarvegi 14. Húsið opnar klukkan 20:00 og hefst dagskráin skömmu síðar. Að þessu sinni verður öllu tjaldað til og verður dagskráin með fjölbreyttara móti og ættu því […]

  • Untitled-4

Besta flugan og besta veiðisagan

|Lokað fyrir athugasemdir

Veiðimaðurinn fagnar 75 ára afmæli á árinu og er í hátíðarskapi. Af því tilefni efnir blaðið til fluguhnýtingarkeppni og keppni um bestu veiðisöguna. Fyrsta blað Veiðimannsins kom út árið 1940 en í vor kemur út […]

  • Jock Scott

Hnýtingarkvöld í dalnum 5. mars

|Lokað fyrir athugasemdir

Hnýttu og bíttu kvöld verður haldið í dalnum næstkomandi fimmtudagskvöld 5. mars.  Mæting er eins og áður klukkan 19:30 að Rafstöðvarvegi 14 og er verkefni kvöldsins að hnýta straumflugur af einfaldari gerðinni. Það er sem […]

  • Kvennadeild

Skemmtikvöld kvennadeildar

|Lokað fyrir athugasemdir

Skemmtikvöld kvennadeildar SVFR verður haldið miðvikudaginn næstkomandi 4. mars og hefst klukkan 20:00 að Rafstöðvarvegi 14. Að þessu sinni verður haldið til Mexíkó og mætir Stjáni Ben og verður með kynningu á veiðiferðum til Mexíkó. […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd