Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Úrval veiðileyfa fyrir alla fjölskylduna

Yfir 13 ár í boði í laxveiði og yfir 20 vötn og ár í silungsveiði fyrir félagsmenn SVFR.

  • Varmá Elías5

Varmá í Hveragerði

|Slökkt á athugasemdum við Varmá í Hveragerði

Veitt er í Varmá út 20. október.
Töluvert er af lausum leyfum í mánuðinum og því ekki úr vegi að hvetja fólk til að skella sér í síðustu veiðiferð sumarsins.
Það er gott vatni í ánni og […]

  • Laxel í Lögninni

Forúthlutun hafin hjá SVFR

|Slökkt á athugasemdum við Forúthlutun hafin hjá SVFR

Nú er hafin forúthlutun hjá SVFR fyrir veiðisumarið 2016. Forúthlutun er öllum opin og eru félagsmenn SVFR hvattir til þess að kynna sér vel hvaða svæði eru í forúthlutun að þessu sinni og sækja um […]

  • sjobbi 2

Lausar stangir í sjóbirting í Hítará

|Slökkt á athugasemdum við Lausar stangir í sjóbirting í Hítará

Næstu daga eru stangir lausar á stangli í sjóbirtingsveiði í Hítará.
Haustveiðin í Hítará er tilvalin leið til að enda sumarið.
Veitt er frá morgni til kvölds á 3 stangir frá ósi til og með Festarfljóti.
Skylduslepping er […]

  • Bjargstrengur að hausti (2)

Stakir dagar í Langá án fæðis og gistiskyldu

|Slökkt á athugasemdum við Stakir dagar í Langá án fæðis og gistiskyldu

Hagkvæm leið í góða veiði

Það er gaman á Langárbökkum þessa dagana en veiðin í ánni er komin yfir 2.300 laxa sem er aldeilis frábært. Nú þegar er sumarið það fjórða besta í ánni og ekki […]

  • EllidaarDSC_8513-2

Lax lax Lax

|Slökkt á athugasemdum við Lax lax Lax

Veiðikonur og menn eru enn að gera gott mót í laxveiðiánnum sem eru innan vébanda Stangaveiðifélags Reykjavíkur.
Það er mikið af laxi í Hítará, gott vatn og enn er að veiðast ágætlega.
Í Langá er […]

  • charon

Silungasvæðið Þrastarlundi

|Slökkt á athugasemdum við Silungasvæðið Þrastarlundi

Við fengum skemmtilegt skeyti frá veiðimanni sem var við veiðar á silungasvæði Þrastarlundar 1. september.
Það var svo hljóðandi:

„Komið þið sæl

Ég fór á silungasvæðið við Þrastarlund 1. september.
Fallegt og kyrrt veður, silungar að vaka í miklum […]

  • Laxel í Lögninni

Myndband af bökkum Haukadalsár

|Slökkt á athugasemdum við Myndband af bökkum Haukadalsár

Sumarlífið hjá Vísi kíkti í heimsókn í Haukadalsá í ágúst.
Hérna er skemmtilegt myndskeið frá ferðinni.
Sumarlífið setti í nokkra laxa og það var mikið fjör á bakkanum.
Kíktu á myndbandið hérna og njóttu vel.

  • Gljufura 30 Neðsti foss #2

Gljúfurá á fínu róli

|Slökkt á athugasemdum við Gljúfurá á fínu róli

Vel hefur veiðst í Gljúfurá það sem af er ári. Tæplega 430 laxar eru komnir á land og um 1000 laxar hafa gengið teljarann. Það hefur aðeins róast yfir tökunni síðustu daga en hollin eru samt […]

0
Framboð stangardaga í laxveiði
0
Framboð stangardaga í silungsveiði
0
Félagar í SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd