Stangaveiðifélag Reykjavíkur – Laxveiði og silungsveiði fyrir unga sem aldna

Laxveiði og silungsveiði í ám og vötnum um allt land fyrir félagsmenn SVFR.

  • AS2P0906

Breytingar í Laxárdal

|Slökkt á athugasemdum við Breytingar í Laxárdal

Nýverið skrifaði SVFR undir framlengingu á samning um leigu á Laxárdal og Mývatnssveit og munum við því halda áfram að bjóða félagsmönnum okkar veiðileyfi á þeim frábæru svæðum næstu ár. Með nýjum samningi munum við gera breytingar á reglum og verðum fyrir Laxárdalinn og margir […]

  • langa_minnkad

Veiðifréttir á mánudegi

|Slökkt á athugasemdum við Veiðifréttir á mánudegi

Nú er heldur betur farið að síga á seinni hlutann á veiðitímabilinu 2016. Laxveiðiánum hefur nú flestum verið lokað eða verður lokað á allra næstu dögum að undanskildum þeim sem styðjast að megninu til við gönguseiðasleppingar. Þetta hefur verið skrýtið veiðitímabil að mörgu leyti og […]

  • 92 úr Bjarnarlögn, Laxel

Haust Lax Lax Lax!

|Slökkt á athugasemdum við Haust Lax Lax Lax!

Góðan og blessaðan daginn,
Núna eru síðustu forvöð til að skella sér í haust lax á svæðum Stangaveiðifélagsins.
Við vorum að fá í endursölu tvær stangir í Langá 14-16 september og svo er mikið laust í Elliðaánum næstu 4 daga. Það er hægt að skreppa í […]

  • AR-160829766

Langá komin í 1.000 laxa

|Slökkt á athugasemdum við Langá komin í 1.000 laxa

Það hefur ekki verið laust við það að það hafi vantað rigningu í flestar ár hér í kringum Faxaflóann þetta sumarið. Langá á Mýrum er ein þessara áa og hefur langvarandi þurrkur í henni komið niður á veiðinni eins og víða annarsstaðar.

Nú í morgun náði […]

  • island_12_300dpi

Haukadalsá komin yfir 700 laxa

|Slökkt á athugasemdum við Haukadalsá komin yfir 700 laxa

Miðvikudaginn 10 ágúst var Haukadalsá komin í 678 laxa eða 8 löxum meira en veiddist allt sumarið 2015. Það er mikill lax í Haukunni og enn er að veiðast töluvert af lúsugum laxi. Áin óx mikið í vatni í gær og fyrradag og enn er […]

  • 69cm

Veiðifréttir úr Mývatnssveit og Laxárdal

|Slökkt á athugasemdum við Veiðifréttir úr Mývatnssveit og Laxárdal

Veiði hefur gengið vel í Mývatnssveitinni það sem af er sumri og enn eru skilyrði við ána góð þrátt fyrir að smá slýrek geti gert mönnum erfitt fyrir við Geldingaey og Geirastaði. Við fengum senda skýrslu frá Gísla Árnasyni staðarhaldara við ána. Hann tók saman […]

  • IMG_6785

Breyting á skrifstofu SVFR

|Slökkt á athugasemdum við Breyting á skrifstofu SVFR

Nú á haustmánuðum verður breyting á starfsmönnum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. Þorgils Helgason sem hefur sinnt stöðu sölustjóra síðastliðin 2 ár tæp, mun róa á önnur mið og mun Kristján Benediktsson taka við starfi hans sem sölustjóri. Stjáni Ben, eins og hann er oftast kallaður, hefur víðtæka […]

  • 13838086_1078669458891706_1046635317_o

Lokað á skrifstofu SVFR mánudaginn 8 ágúst

|Slökkt á athugasemdum við Lokað á skrifstofu SVFR mánudaginn 8 ágúst

Kæru félagar og vinir,

Vegna árshátíðar starfsfólks og stjórnar SVFR er lokað á skrifstofu félagsins mánudaginn 8 ágúst.
Eigið góða helgi og njótið ykkar sem allra best.

Stjórn og starfsfólk SVFR

Nefndir og félagsstarf.

Hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur er öflugt nefndarstarf sem bjóða félögum fjölbreytt félagslíf. Hægt er að fylgjast með störfum nefnda hér á vefnum og skila þær frá sér viðburðum, skýrslum og ýmsum uppákomum þeim tengdum. Nefndirnar eru: Árnefndir, Fræðslunefnd, Fulltrúaráð, Kast og kennslunefnd, Skemmtinefnd og Kvennadeild SVFR.

Árnefndir

Árnefndir

Fræðslunefnd

Fræðslunefnd

Fulltrúaráð

Fulltrúaráð

Kast og kennslunefnd

Kast og kennslunefnd

Skemmtinefnd

Skemmtinefnd

Kvennanefnd

Kvennanefnd