Veiðitölur og fréttir
Veiðin á svæðum SVFR hefur verið með ágætu móti í ár, veðurfar hefur verið mörgum svæðum gott en það hefur ekki verið skortur á rigningu eins og allir vita. Hér förum við létt yfir stöðuna í ánum. Andakílsá – Uppseld Ein eftirsóttasta áin hefur staðið fyrir sínu, veiðin er rólegri en síðustu ár en hefur …