By SVFR ritstjórn

Leirvogsá komin í gírinn!

Eftir rólega byrjun í Leirvogsá virðist laxinn vera að mæta til leiks. Hrafn Hauksson og Jóhann F. Guðmundsson voru að veiðum þar eftir hádegi. Það var mikið af fiski í Brúarkvörninni auk þess sem þeir sáu fiska í Brúargrjótum, Móhyl og Neðri Skrauta. Þeir lönduðu 4 fiskum og misstu 3. Flestir tóku þeir hitsið og …

Lesa meira Leirvogsá komin í gírinn!

By SVFR ritstjórn

Rok, sól, og sjóbirtingur

Þær Anna lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín fóru í Leirvogsá á mánudaginn og það voru vægast sagt erfiðar aðstæður. Sólin skein og norðanáttin blés köldu, það er ekki hægt að segja að þetta voru kjöraðstæður fyrir sjóbirtingsveiði en að gefast upp er ekki til í þeirra bókum. “Það er eiginlega Ibiza stemming hérna við Leirvogsá” …

Lesa meira Rok, sól, og sjóbirtingur

By SVFR ritstjórn

Bingó í bongóblíðu

Góða veðrið hefur ekki farið framhjá neinum síðustu daga og það hefur komið vel út hjá veiðimönnum. Óskar Örn Arnarsson átti góðandag við bakka Leirvogsár í gær og hann sendi okkur veiðisögu. “Það gekk dúndurvel hjá okkur. Við settum í 9 fiska og lönduðum 7. Fiskurinn var nokkuð vel dreifður. Reyndi bæði alla leið uppí …

Lesa meira Bingó í bongóblíðu

By admin

Leirvogsá pökkuð!

Eftir rigningarnar í síðustu viku hefur Leirvogsá farið á flug, menn eru að telja tugi laxa á helstu stöðum. Flestir laxarnir eru að koma á land fyrir neðan þjóðveg en á eftirlitsferð í gær taldi veiðivörður tugi fiska í Snoppu og Birgishyl. Við heyrðum í veiðimanni sem var kominn með kvótann klukkan 10, hann sagði …

Lesa meira Leirvogsá pökkuð!