By Árni Kristinn Skúlason

Viðhorfskönnun SVFR

Kæru félagsmenn, Við á skrifstofu SVFR leggjum okkur fram við að mæta þörfum félagsmanna. Þess vegna viljum við heyra ykkar skoðanir á starfsemi og þjónustu félagsins. Okkur langar að vita hvað og hvar þið viljið veiða, hvað ykkur finnst um hitamál sem tengjast veiðisamfélaginu og ótal margt annað. Til að kanna hug félaga í SVFR …

Lesa meira Viðhorfskönnun SVFR