By SVFR ritstjórn

Veiðitölur og fréttir

Veiðin á svæðum SVFR hefur verið með ágætu móti í ár, veðurfar hefur verið mörgum svæðum gott en það hefur ekki verið skortur á rigningu eins og allir vita. Hér förum við létt yfir stöðuna í ánum. Andakílsá – Uppseld Ein eftirsóttasta áin hefur staðið fyrir sínu, veiðin er rólegri en síðustu ár en hefur …

Lesa meira Veiðitölur og fréttir

By SVFR ritstjórn

Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?

Kæru félagsmenn, Við óskum ykkur gleðilegs sumars, vonandi var deginum eytt í veiði! Núna er hægt að nota ferðagjöfina til að kaupa veiðileyfi hjá okkur. Þeir sem hafa ekki notað ferðagjöfina sína getur breytt henni í 5000kr inneign. Hér er hægt að nálgast ferðagjöfina – https://ferdagjof.island.is/ Hér er hægt að breyta ferðagjöfinni í inneign hjá …

Lesa meira Ertu búinn að nýta ferðagjöfina?