Ég heiti Unnur Líndal Karlsdóttir og býð mig fram til stjórnar SVFR. Hef starfað hjá OR sl. 24 ár og hef margvíslega reynslu í gegnum árin af setu í hinum ýmsu stjórnum. T.d. fyrir Sameyki sem trúnaðarmaður og Starfsmannafélag OR. Kynntist stangveiðinni aftur eftir nokkuð langa pásu fyrir 5 árum síðan og er ég alveg forfallin fyrir þessu geggjaða sporti. Skellti mér á fluguhnýtingarnámskeið í fyrra og rifjaði upp gamla takta. Áhugamálin mín eru Stang og skotveiði  golf, píla og skíði.

 

Unnur Líndal Karlsdóttir