Þverá í Haukadal – ertu gönguveiðimaður í leit að ævintýri!
Næsta helgi er laus! Þverá í Haukadal er lítil einnar stangar á sem rennur í Haukadalsá. Til þess að komast á veiðistaði þarftu að ganga í a.m.k. klukkustund og þú ert einn í heiminum út í náttúrunni að egna fyrir vænum löxum í lítilli á. Helstu meðmæli með þessari á er að nánast allir …
Lesa meira Þverá í Haukadal – ertu gönguveiðimaður í leit að ævintýri!