By admin

Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

Við fréttum af góðvinum okkar úr Flugukastinu Sigþór Steini Ólafssyni og Þorgils Helgasyni ritara hjá Flugur.is á veiðum í Varmá ásamt tveimur félögum í gærdag. Skruppu þeir í 3-4 klukkustundir og lönduðu þeir hátt í 30 fiskum. Meginþorri veiðinnar var geldfiskur um 35-40 sm en nokkrir á bilinu 50-58 sm. Kom það fyrir að veiðimenn …

Lesa meira Mikið líf síðustu daga á veiðisvæðum SVFR

By admin

Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

Þá er loksins kominn tími á að tilkynna að vorveiðin í Leirvogsánni hefst þann 1.apríl og lýkur 30.maí. Svæðið hefur verið stundað vel og hefur skapað sér gríðarmikilla vinsælda. Þetta er frábær kostur fyrir stangaveiðifólk sem vilja njóta útiverunnar við fallega á og taka úr sér hrollinn, nógu erfiður hefur þessi vetur verið og þungir …

Lesa meira Leirvogsá – Sjóbirtingsveiði frá 1. apríl til 30.maí

By admin

Varmá er í fullum gír!

Þessa dagana er flott vatn í Varmánni, hitastigið flott og mikið um að vera. Tveir af helstu aðdáendum árinnar, Hrafn Hauksson og Ingólfur Björgvinsson, fóru saman til veiða í gær, sunnudaginn 29. apríl, veiddu vel og sendu okkur smá línu um stöðu mála. Datt í hug að send þér fréttir úr Varmá. Var þarna í …

Lesa meira Varmá er í fullum gír!